Tökur á Keeping Up With The Kardashians farnar af stað á ný eftir ránið Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2016 16:00 Kanye West og Kim saman á góðri stundu. Þau eru hjón. Vísir/AFP Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu. Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Tökur á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians eru farnar af stað á ný, en gert var þriggja vikna hlé á tökum eftir að aðalstjarna þáttarins Kim Kardashian var rænd á hótelherbergi sínu í París. Kim hefur ekkert sést opinberlega eftir ránið en hún er líklega einhver opnasta stjarna heims og hefur ávallt hleypt aðdáendum sínum mjög nálægt sér í gegnum þættina sína og í gegnum samfélagsmiðlana. „Allt tökulið er komið til starfa og eru tökur á þættinum hafnar á ný,“ segir talsmaður sjónvarpsstöðvarinnar E! í samtali við CNN. Raunveruleikastjarnan var rænd af tveimur vopnuðum mönnum sunnudagskvöldið 3. október. Hún var stödd á lúxushóteli í borginni þegar mennirnir, sem voru íklæddir lögreglubúningum, bönkuðu upp á. Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skartgripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Alls tóku fimm menn þátt í ráninu.
Tengdar fréttir Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15 Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26 Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Það hefur lítið sést til Kim seinustu vikurnar en hún hefur dregið sig í hlé. 28. október 2016 17:15
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Hún ákvað að fá sér ís ásamt Jonathan Cheban, vini sínum. 26. október 2016 11:51
Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30
Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Raunveruleikastjarnan er enn að ná sér eftir ránið í París og ætlar sér að draga sig í hlé frá athyglinni. 20. október 2016 11:15
Kardashian dregur stefnu sína gegn slúðurmiðli til baka Fjölmiðillinn MediaTakeOut hafði birt greinar með vangaveltum um að ránið í París hefði verið sviðsett. 29. október 2016 10:26
Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Raunveruleikastjarnan ákvað að eyða nokkrum manneskjum sem hún var að fylgja á Twitter. 13. október 2016 20:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“