Fréttastjóri RÚV: Ummæli Arnars Páls ófagleg og ósmekkleg atli ísleifsson skrifar 3. september 2016 15:31 Arnar Páll Hauksson stýrði umræðum á einum viðburða á Fundi fólksins í gær. Vísir/Eyþór Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Ummæli Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð forsætisráðherra voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra RÚV. Þar áréttar hún að framkoma fréttamannsins brjóti í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV og endurspegli hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur. „Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum,“ segir í yfirlýsingunni. Yfirlýsingin í heild sinni:Fréttastofa RÚV harmar ummæli starfsmannsVegna ummæla Arnars Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, á Fundi fólksins í garð Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra, skal áréttað að framkoma fréttamannsins brýtur í bága við vinnureglur fréttastofu RÚV.Ummælin voru ófagleg og ósmekkleg, þótt þau hafi verið látin falla í hálfkæringi, og endurspegla hvorki þau viðhorf né vinnubrögð sem starfsmenn fréttastofu eiga að ástunda í samskiptum sínum við viðmælendur.Fréttastofa RÚV harmar þetta atvik og biðst afsökunar á því, líkt og Arnar Páll sjálfur sem hafði samband við forsætisráðherra í gærkvöld og bað hann afsökunar á ummælum sínum.Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15 Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04
Segir orð Arnars Páls sýna hvað samfélagslegt samþykki fitufordóma sé mikið Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur í Samtökum um líkamsvirðingu, segir afleiðingarnar fitufordóma vera miklar og alvarlegar. 3. september 2016 15:15
Egill segist hafa orðið fyrir fitufordómum Arnars Páls Egill Helgason sver af sér meint hatur á Framsóknarflokknum. 2. september 2016 23:41