Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2016 16:15 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, við setningu Alþingis í nóvember. vísir/vilhelm Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014. Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014.
Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31
„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40
Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15
Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34