Guðni sá eini af sjötíu sem svaraði kalli vina Færeyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2016 16:15 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, við setningu Alþingis í nóvember. vísir/vilhelm Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014. Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
Styrktarátak til stuðnings frændum okkar Færeyinga vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar á jóladag gengur vel að sögn Addyjar Steinarss, annars skipuleggjenda söfnunarinnar. Á sjöunda hundruð þúsund krónur hafa safnast á rúmum sólarhring og greinilegt að fólk tekur vel í framtak þeirra. Addy segir í samtali við Vísi að þær Rakel Sigurgeirsdóttir hafi sent áskorun á alla þingmennina 63 og ráðherra í núverandi ríkisstjórn auk forseta Íslands. Eitt svar hafi borist til þessa. Frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. „Hann sagðist myndu leggja söfnuninni lið og vekja athygli á henni,“ segir Addy.Að neðan má sjá svar Guðna. Stofnun síðunnar má rekja til ársins 2014 þegar áhöfn færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg var neitað um þjónustu við Reykjavíkurhöfn. Við það tilefni mættu þær Addy og Rakel færandi hendi til skipverja með mat og drykk. Nánar má lesa um söfnunina á fyrrnefndri Facebook-síðu. Að neðan má svo sjá þegar áhöfnin á Næraberg fékk kökur og gos haustið 2014.
Tengdar fréttir Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31 „Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40 Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Sjá meira
Vilja launa Færeyingum stuðninginn Rakel Sigurgeirsdóttir og Addý Steinarrs hvetja Íslendinga til þess að styðja frændþjóð okkar vegna óveðursins sem gekk yfir á jóladag. 29. desember 2016 10:31
„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg. 30. ágúst 2014 13:40
Áhöfn Nærabergs þakkar fyrir sig Stýrimaðurinn á Nærabergi þakkar í bréfi öllum þeim fjölmörgu sem þjónustuðu skipið og sýndu þeim ógleymanlegt vinarþel þegar skipið lá við höfn í Reykjavík 4. september 2014 17:15
Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1. september 2014 16:34