The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 17:00 The Revenant er að fá frábærar viðtökur. vísir Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight
BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira