Ferli Sharapovu gæti verið lokið Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 12:00 Maria Sharapova vann fimm risamót á ferlinum. vísir/getty Ferli Rússnesku tennisdrottningarinnar Mariu Sharapovu gæti verið lokið eftir að hún féll á lyfjaprófi í byrjun árs. Þetta segir forseti rússneska tennissambandsins, Shamil Tarpishchev. Lyfið Meldóníum fannst í þvagsýni Sharapovu á opna ástralska meistaramótinu í janúar en hún hélt stóran og mikinn blaðamannafund í mars þar sem hún tilkynnti um niðurstöður lyfjaprófsins.Sjá einnig:Hvað er meldóníum? Aðspurður í viðtali á rússnesku sjónvarpsstöðinni R-Sport hvort Sharapova myndi keppa aftur sagði Shamil Tarpishchev að hann efaðist stórlega um það. Hann sagði enn fremur að Sharapova væri í mjög slæmri stöðu. Þessi 29 ára gamla tenniskona sem fimm sinnum hefur fagnað sigri á stórmóti fullyrti þegar hún viðurkenndi á sig lyfjabrotið að hún myndi snúa aftur á keppnisvöllin. Sharapova er í tímabundnu banni sem hófst 12. mars en hún bíður eftir því að úrskurðað verði endanlega um hversu langt keppnisbann hennar verður. Sumir halda að það geti orðið fjögur ár en sérfræðingar eru frekar á því að bannið verði aðeins hálft ár eða eitt ár. Bannið gæti verið styttra en flestir halda því Alþjóðalyfjaeftirlitið viðurkenndi í apríl að vísindamenn hafa ekki enn komist að því hversu lengi Meldóníum endist í líkamanum. Svo gæti farið að íþróttamenn sem féllu á lyfjaprófi vegna Meldóníum fyrir 1. mars sleppi við keppnisbann á þeim grundvelli að þeir hættu að nota lyfið fyrir 1. janúar 2016 þegar Meldóníum var sett á bannlista WADA. Sharapova hefur viðurkennt að hún tók Meldóníum löngu eftir 1. janúar en sagðist ekki hafa verið meðvituð um að það væri komið á bannlistann. Hún þekkti Meldóníum nefnilega undir öðru nafni; Mildronate. Lyfjamisferli Rússa Tennis Tengdar fréttir Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Keppinautur Hrafnhildar féll á lyfjaprófi Fjórfaldur heimsmeistari notaði sama lyf og Mara Sharapova. Vann gull eftir keppni við Hrafnhildi Lúthersdóttur á HM síðasta sumar. 17. mars 2016 11:34 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Sjá meira
Ferli Rússnesku tennisdrottningarinnar Mariu Sharapovu gæti verið lokið eftir að hún féll á lyfjaprófi í byrjun árs. Þetta segir forseti rússneska tennissambandsins, Shamil Tarpishchev. Lyfið Meldóníum fannst í þvagsýni Sharapovu á opna ástralska meistaramótinu í janúar en hún hélt stóran og mikinn blaðamannafund í mars þar sem hún tilkynnti um niðurstöður lyfjaprófsins.Sjá einnig:Hvað er meldóníum? Aðspurður í viðtali á rússnesku sjónvarpsstöðinni R-Sport hvort Sharapova myndi keppa aftur sagði Shamil Tarpishchev að hann efaðist stórlega um það. Hann sagði enn fremur að Sharapova væri í mjög slæmri stöðu. Þessi 29 ára gamla tenniskona sem fimm sinnum hefur fagnað sigri á stórmóti fullyrti þegar hún viðurkenndi á sig lyfjabrotið að hún myndi snúa aftur á keppnisvöllin. Sharapova er í tímabundnu banni sem hófst 12. mars en hún bíður eftir því að úrskurðað verði endanlega um hversu langt keppnisbann hennar verður. Sumir halda að það geti orðið fjögur ár en sérfræðingar eru frekar á því að bannið verði aðeins hálft ár eða eitt ár. Bannið gæti verið styttra en flestir halda því Alþjóðalyfjaeftirlitið viðurkenndi í apríl að vísindamenn hafa ekki enn komist að því hversu lengi Meldóníum endist í líkamanum. Svo gæti farið að íþróttamenn sem féllu á lyfjaprófi vegna Meldóníum fyrir 1. mars sleppi við keppnisbann á þeim grundvelli að þeir hættu að nota lyfið fyrir 1. janúar 2016 þegar Meldóníum var sett á bannlista WADA. Sharapova hefur viðurkennt að hún tók Meldóníum löngu eftir 1. janúar en sagðist ekki hafa verið meðvituð um að það væri komið á bannlistann. Hún þekkti Meldóníum nefnilega undir öðru nafni; Mildronate.
Lyfjamisferli Rússa Tennis Tengdar fréttir Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Keppinautur Hrafnhildar féll á lyfjaprófi Fjórfaldur heimsmeistari notaði sama lyf og Mara Sharapova. Vann gull eftir keppni við Hrafnhildi Lúthersdóttur á HM síðasta sumar. 17. mars 2016 11:34 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Sjá meira
Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30
Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30
„Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30
Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30
Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00
Keppinautur Hrafnhildar féll á lyfjaprófi Fjórfaldur heimsmeistari notaði sama lyf og Mara Sharapova. Vann gull eftir keppni við Hrafnhildi Lúthersdóttur á HM síðasta sumar. 17. mars 2016 11:34