Ferli Sharapovu gæti verið lokið Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 12:00 Maria Sharapova vann fimm risamót á ferlinum. vísir/getty Ferli Rússnesku tennisdrottningarinnar Mariu Sharapovu gæti verið lokið eftir að hún féll á lyfjaprófi í byrjun árs. Þetta segir forseti rússneska tennissambandsins, Shamil Tarpishchev. Lyfið Meldóníum fannst í þvagsýni Sharapovu á opna ástralska meistaramótinu í janúar en hún hélt stóran og mikinn blaðamannafund í mars þar sem hún tilkynnti um niðurstöður lyfjaprófsins.Sjá einnig:Hvað er meldóníum? Aðspurður í viðtali á rússnesku sjónvarpsstöðinni R-Sport hvort Sharapova myndi keppa aftur sagði Shamil Tarpishchev að hann efaðist stórlega um það. Hann sagði enn fremur að Sharapova væri í mjög slæmri stöðu. Þessi 29 ára gamla tenniskona sem fimm sinnum hefur fagnað sigri á stórmóti fullyrti þegar hún viðurkenndi á sig lyfjabrotið að hún myndi snúa aftur á keppnisvöllin. Sharapova er í tímabundnu banni sem hófst 12. mars en hún bíður eftir því að úrskurðað verði endanlega um hversu langt keppnisbann hennar verður. Sumir halda að það geti orðið fjögur ár en sérfræðingar eru frekar á því að bannið verði aðeins hálft ár eða eitt ár. Bannið gæti verið styttra en flestir halda því Alþjóðalyfjaeftirlitið viðurkenndi í apríl að vísindamenn hafa ekki enn komist að því hversu lengi Meldóníum endist í líkamanum. Svo gæti farið að íþróttamenn sem féllu á lyfjaprófi vegna Meldóníum fyrir 1. mars sleppi við keppnisbann á þeim grundvelli að þeir hættu að nota lyfið fyrir 1. janúar 2016 þegar Meldóníum var sett á bannlista WADA. Sharapova hefur viðurkennt að hún tók Meldóníum löngu eftir 1. janúar en sagðist ekki hafa verið meðvituð um að það væri komið á bannlistann. Hún þekkti Meldóníum nefnilega undir öðru nafni; Mildronate. Lyfjamisferli Rússa Tennis Tengdar fréttir Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Keppinautur Hrafnhildar féll á lyfjaprófi Fjórfaldur heimsmeistari notaði sama lyf og Mara Sharapova. Vann gull eftir keppni við Hrafnhildi Lúthersdóttur á HM síðasta sumar. 17. mars 2016 11:34 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira
Ferli Rússnesku tennisdrottningarinnar Mariu Sharapovu gæti verið lokið eftir að hún féll á lyfjaprófi í byrjun árs. Þetta segir forseti rússneska tennissambandsins, Shamil Tarpishchev. Lyfið Meldóníum fannst í þvagsýni Sharapovu á opna ástralska meistaramótinu í janúar en hún hélt stóran og mikinn blaðamannafund í mars þar sem hún tilkynnti um niðurstöður lyfjaprófsins.Sjá einnig:Hvað er meldóníum? Aðspurður í viðtali á rússnesku sjónvarpsstöðinni R-Sport hvort Sharapova myndi keppa aftur sagði Shamil Tarpishchev að hann efaðist stórlega um það. Hann sagði enn fremur að Sharapova væri í mjög slæmri stöðu. Þessi 29 ára gamla tenniskona sem fimm sinnum hefur fagnað sigri á stórmóti fullyrti þegar hún viðurkenndi á sig lyfjabrotið að hún myndi snúa aftur á keppnisvöllin. Sharapova er í tímabundnu banni sem hófst 12. mars en hún bíður eftir því að úrskurðað verði endanlega um hversu langt keppnisbann hennar verður. Sumir halda að það geti orðið fjögur ár en sérfræðingar eru frekar á því að bannið verði aðeins hálft ár eða eitt ár. Bannið gæti verið styttra en flestir halda því Alþjóðalyfjaeftirlitið viðurkenndi í apríl að vísindamenn hafa ekki enn komist að því hversu lengi Meldóníum endist í líkamanum. Svo gæti farið að íþróttamenn sem féllu á lyfjaprófi vegna Meldóníum fyrir 1. mars sleppi við keppnisbann á þeim grundvelli að þeir hættu að nota lyfið fyrir 1. janúar 2016 þegar Meldóníum var sett á bannlista WADA. Sharapova hefur viðurkennt að hún tók Meldóníum löngu eftir 1. janúar en sagðist ekki hafa verið meðvituð um að það væri komið á bannlistann. Hún þekkti Meldóníum nefnilega undir öðru nafni; Mildronate.
Lyfjamisferli Rússa Tennis Tengdar fréttir Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30 „Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30 Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30 Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00 Keppinautur Hrafnhildar féll á lyfjaprófi Fjórfaldur heimsmeistari notaði sama lyf og Mara Sharapova. Vann gull eftir keppni við Hrafnhildi Lúthersdóttur á HM síðasta sumar. 17. mars 2016 11:34 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira
Tennisstjarna í sjokki vegna fréttanna af Sharapovu Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard þekkir vel til Mariu Sharapovu sem var hennar átrúnaðargoð þegar hún var yngri. Sjokkið var því mikið þegar Maria Sharapova tilkynnti heiminum það í síðustu viku að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 14. mars 2016 08:30
Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. 7. apríl 2016 10:30
„Líta allir á Sharapovu sem svindlara“ Kristina Mladenovic hefur lítið sem ekkert álit á Mariu Sharapovu eftir að sú síðarnefnda féll á lyfjaprófi. 14. mars 2016 15:30
Sharapova segist ekki hafa fengið fimm viðvaranir Tenniskonan Maria Sharapova segir í langri færslu á Facebook að hún ætli sér að koma til baka og sterkari en aldrei fyrr. 12. mars 2016 11:30
Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Andy Murray segir ekkert annað koma til greina en að Maria Sharapova taki þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. mars 2016 10:00
Keppinautur Hrafnhildar féll á lyfjaprófi Fjórfaldur heimsmeistari notaði sama lyf og Mara Sharapova. Vann gull eftir keppni við Hrafnhildi Lúthersdóttur á HM síðasta sumar. 17. mars 2016 11:34