The Grand Tour slær Game of Thrones út Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 13:00 James May, Jeremy Clarkson og Richard Hammond, stjórnendur Grand Tour. The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
The Grand Tour er orðinn sá sjónvarpsþáttur sem hefur verið sóttur mest með ólöglegum hætti á netinu. Til að ná þeim titli þurfti sjónvarpsþátturinn að slá Game of Thrones við. Fyrsti þáttur GT sló frumsýningarmet Amazon Prime, sem framleiða þættina, en þetta nýjasta met þykir ekki eftirsóknarvert.Samkvæmt tölum greiningaraðila var fyrsti þáttur seríunnar sóttur 7,9 milljón sinnum á netinu. Annar þátturinn var sóttur 6,4 milljón sinnum og sá þriðji 4,6 milljón sinnum. Fyrirtækið Musto áætlar að Amazon Prime hafi orðið af um 3,2 milljónum punda í tekjur, en það samsvarar um 450 milljónum króna. Þó er ljóst að áskrifendum Amazon hefur fjölgað verulega en í júní í fyrra voru þeir 19 milljónir og nú eru þeir 63 milljónir. Þar spilar Grand Tour líklega stórt hlutverk.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35 Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01 James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45 Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8. desember 2016 11:35
Óvenjuleg auglýsingaherferð “The Grand Tour” Hafa eyðilagt nokkra Prius bíla í auglýsingaskyni. 16. nóvember 2016 15:01
James May veldur usla í Suður-Afríku Strákarnir í The Grand Tour birtu stiklu fyrir næsta þátt. 24. nóvember 2016 09:45
Fyrsti þáttur The Grand Tour í dag Í fyrstu aðeins sýndur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan og Þýskalandi. 18. nóvember 2016 10:55