Nýliði kynnir Óskarinn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2016 08:17 Kimmel þykir virkilega fyndinn. vísir/getty Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira