Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2016 16:00 Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. Útvarps þátturinn Kronik er hafinn á ný eftir 10 ára hlé. Þátturinn hóf göngu sína á X-inu 1993 og eins og flestir kannski muna þá sérhæfði þátturinn sig í hip hop og rap tónlist og ruddi veginn fyrir íslensku hip hop og rap senunni. Umsjónar menn þáttarins eru Róbert Aron Magnusson og Benedikt Freyr Jónsson en í hverri viku þá munu þeir fá til sín góða gesti og gesta plötsnúða. Kronik er á dagskrá á laugardögum milli klukkan 17 og 19. Hér að ofan má sjá myndband af því þegar Gauti Þeyr mætti í hljóðver X-ins. Fyrir neðan er síðan hljóðupptaka af þættinum öllum síðan á laugardag en viðtalið við Gauta byrjar eftir um klukkustund. Kronik Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. Útvarps þátturinn Kronik er hafinn á ný eftir 10 ára hlé. Þátturinn hóf göngu sína á X-inu 1993 og eins og flestir kannski muna þá sérhæfði þátturinn sig í hip hop og rap tónlist og ruddi veginn fyrir íslensku hip hop og rap senunni. Umsjónar menn þáttarins eru Róbert Aron Magnusson og Benedikt Freyr Jónsson en í hverri viku þá munu þeir fá til sín góða gesti og gesta plötsnúða. Kronik er á dagskrá á laugardögum milli klukkan 17 og 19. Hér að ofan má sjá myndband af því þegar Gauti Þeyr mætti í hljóðver X-ins. Fyrir neðan er síðan hljóðupptaka af þættinum öllum síðan á laugardag en viðtalið við Gauta byrjar eftir um klukkustund.
Kronik Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira