Fyrsta stikla Baywatch kemur skemmtilega á óvart Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. desember 2016 20:41 Að sjálfsögðu er klassíska hlaupið á ströndinni tekið. visir/skjáskot Fyrsta stiklan fyrir myndina Baywatch er komin út en myndin skartar þeim Zac Efron og Dwayne „The Rock“ Johnson í aðalhlutverkum. Ljóst er að Zac Efron hefur komið sér í fantaform fyrir myndina en mótleikari hans, The Rock, hefur verið duglegur að hrósa honum fyrir magavöðvana á samfélagsmiðlum.That bastard Zac & his 28 pack abs are shirtless. Seriously, he trained for months like a mad man for this role. Unreal athlete. #BAYWATCH https://t.co/UAovbEQQ2w— Dwayne Johnson (@TheRock) December 8, 2016 Margir muna eflaust eftir sjónvarpsþáttunum Baywatch sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar, en stjörnum þáttanna, þeim Pamelu Anderson og David Hassellhoff bregður fyrir í myndinni sem kemur út í maí á næsta ári.Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan fyrir myndina Baywatch er komin út en myndin skartar þeim Zac Efron og Dwayne „The Rock“ Johnson í aðalhlutverkum. Ljóst er að Zac Efron hefur komið sér í fantaform fyrir myndina en mótleikari hans, The Rock, hefur verið duglegur að hrósa honum fyrir magavöðvana á samfélagsmiðlum.That bastard Zac & his 28 pack abs are shirtless. Seriously, he trained for months like a mad man for this role. Unreal athlete. #BAYWATCH https://t.co/UAovbEQQ2w— Dwayne Johnson (@TheRock) December 8, 2016 Margir muna eflaust eftir sjónvarpsþáttunum Baywatch sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar, en stjörnum þáttanna, þeim Pamelu Anderson og David Hassellhoff bregður fyrir í myndinni sem kemur út í maí á næsta ári.Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira