Aldo: Conor er heigull Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2016 15:00 Aldo 13 sekúndum áður en Conor rotaði hann. vísir/getty Jose Aldo er aftur orðinn fjaðurvigtarmeistari UFC þó svo hann hafi ekki barist um titilinn. Conor McGregor gaf hann frá sér. Það eru reyndar misvísandi fréttir um hvort Írinn hafi gert það sjálfviljugur en UFC var í það minnsta ekki til í að bíða lengur eftir að hann myndi verja beltið og færði Aldo það. Brasilíumaðurinn Aldo hótaði því að hætta fyrir ekki svo löngu síðan en er voða kátur að vera búinn að fá beltið aftur. Hann vill aftur á móti fá annað tækifæri gegn Conor sem rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. „Ég vissi að þetta myndi gerast. Í mínum augum hætti ég aldrei að vera meistarinn. Ég tapaði þessum bardaga gegn Conor af slysni,“ sagði Aldo en það var hans fyrsta tap í rúm tíu ár. „Ef ég myndi berjast aftur við Conor þá myndi ég vinna. Það er ekki mér að kenna að hann sé heigull. Hann var aldrei alvöru meistari. Ég sé ekki fyrir mér að ég geti tapað fyrir nokkrum manni.“ Það reyndist Conor mjög erfitt að skera sig niður í rétta þyngd fyrir fjaðurvigtina og þjálfarinn hans, John Kavanagh, vildi frekar að hann væri í léttvigt þar sem Conor er nú orðinn meistari. Svo mikið vill Aldo keppa við Conor að hann er til í að berjast við hann í léttvigtarbardaga. „Það er bara eðlilegt að við berjumst aftur. Fyrst vil ég verja beltið mitt í fjaðurvigtinni og síðan get ég farið að undirbúa mig fyrir bardaga gegn Conor í léttvigt.“ MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá Ástralíu. 27. nóvember 2016 11:51 Aldo verður neyddur til að berjast Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. 2. nóvember 2016 12:30 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Jose Aldo er aftur orðinn fjaðurvigtarmeistari UFC þó svo hann hafi ekki barist um titilinn. Conor McGregor gaf hann frá sér. Það eru reyndar misvísandi fréttir um hvort Írinn hafi gert það sjálfviljugur en UFC var í það minnsta ekki til í að bíða lengur eftir að hann myndi verja beltið og færði Aldo það. Brasilíumaðurinn Aldo hótaði því að hætta fyrir ekki svo löngu síðan en er voða kátur að vera búinn að fá beltið aftur. Hann vill aftur á móti fá annað tækifæri gegn Conor sem rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. „Ég vissi að þetta myndi gerast. Í mínum augum hætti ég aldrei að vera meistarinn. Ég tapaði þessum bardaga gegn Conor af slysni,“ sagði Aldo en það var hans fyrsta tap í rúm tíu ár. „Ef ég myndi berjast aftur við Conor þá myndi ég vinna. Það er ekki mér að kenna að hann sé heigull. Hann var aldrei alvöru meistari. Ég sé ekki fyrir mér að ég geti tapað fyrir nokkrum manni.“ Það reyndist Conor mjög erfitt að skera sig niður í rétta þyngd fyrir fjaðurvigtina og þjálfarinn hans, John Kavanagh, vildi frekar að hann væri í léttvigt þar sem Conor er nú orðinn meistari. Svo mikið vill Aldo keppa við Conor að hann er til í að berjast við hann í léttvigtarbardaga. „Það er bara eðlilegt að við berjumst aftur. Fyrst vil ég verja beltið mitt í fjaðurvigtinni og síðan get ég farið að undirbúa mig fyrir bardaga gegn Conor í léttvigt.“
MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá Ástralíu. 27. nóvember 2016 11:51 Aldo verður neyddur til að berjast Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. 2. nóvember 2016 12:30 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00
Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15
Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29
Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá Ástralíu. 27. nóvember 2016 11:51
Aldo verður neyddur til að berjast Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. 2. nóvember 2016 12:30
Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00
Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45