Aldo verður neyddur til að berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 12:30 Jose Aldo gengur úr búrinu eftir bardagann við Frankie Edgar. vísir/getty Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005. MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Sjá meira
Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005.
MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Sjá meira
Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00
Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15
Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29
Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00
Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45