Aldo verður neyddur til að berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 12:30 Jose Aldo gengur úr búrinu eftir bardagann við Frankie Edgar. vísir/getty Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005. MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Sjá meira
Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005.
MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Sjá meira
Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00
Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15
Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29
Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00
Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45