Slúðurvefur fjarlægir slúður um Kim Kardashian Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 11:08 Kim Kardashian. Vísir/AFP Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar. Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar.
Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15
Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55