„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 20:23 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann tíundaði verk ríkisstjórnarinnar undanfarin þrjú ár og sagði mikilvægt að stjórnin fái tækifæri til þess að klára öll sín mál. Bjarni sagði ekki mikinn ágreining ríkja um á Alþingi um mikilvægustu málin, en að ágreiningurinn sé oftast um hvernig skapa eigi aðstæður til þess að þau verði að veruleika. Þá hafi ríkisstjórnin náð góðum árangri; tollar hafi verið afnumdir, skattar lækkaðir og að loks búi verslun við samkeppnishæf skilyrði – sem hún hafi ekki gert þegar ný ríkisstjórn tók við. „Með fullu afnámi vörugjalda og tolla höfum við jafnað samkeppnisstöðu verslunar þannig að hún er fyllilega samkeppnisfær við verslun og þjónustu á Norðurlöndum og það kemur íslenskum neytendum til góða. Þess ber að geta, að um þessar mundir, meðal annars af þessari ástæðu, er verðbólga í kringum eitt prósent. Það finna allir Íslendingar hversu miklu máli það skiptir að búa við stöðugleika,“ sagði Bjarni. Viðhalda þurfi þessum stöðugleika og að fólk þurfi að geta búið við fjárhagslegt og atvinnulegt öryggi þannig að það geti tekið ákvarðanir inn í framtíðina. Þá sagðist hann vonast til að næstu vikur muni nýtast þinginu til að ljúka stórum málum og í framhaldinu geti farið fram málefnaleg kosningabarátta svo hægt sé í sameiningu að vinna að framfaramálum fyrir land og þjóð.Hér má fylgjast með umræðunum. Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann tíundaði verk ríkisstjórnarinnar undanfarin þrjú ár og sagði mikilvægt að stjórnin fái tækifæri til þess að klára öll sín mál. Bjarni sagði ekki mikinn ágreining ríkja um á Alþingi um mikilvægustu málin, en að ágreiningurinn sé oftast um hvernig skapa eigi aðstæður til þess að þau verði að veruleika. Þá hafi ríkisstjórnin náð góðum árangri; tollar hafi verið afnumdir, skattar lækkaðir og að loks búi verslun við samkeppnishæf skilyrði – sem hún hafi ekki gert þegar ný ríkisstjórn tók við. „Með fullu afnámi vörugjalda og tolla höfum við jafnað samkeppnisstöðu verslunar þannig að hún er fyllilega samkeppnisfær við verslun og þjónustu á Norðurlöndum og það kemur íslenskum neytendum til góða. Þess ber að geta, að um þessar mundir, meðal annars af þessari ástæðu, er verðbólga í kringum eitt prósent. Það finna allir Íslendingar hversu miklu máli það skiptir að búa við stöðugleika,“ sagði Bjarni. Viðhalda þurfi þessum stöðugleika og að fólk þurfi að geta búið við fjárhagslegt og atvinnulegt öryggi þannig að það geti tekið ákvarðanir inn í framtíðina. Þá sagðist hann vonast til að næstu vikur muni nýtast þinginu til að ljúka stórum málum og í framhaldinu geti farið fram málefnaleg kosningabarátta svo hægt sé í sameiningu að vinna að framfaramálum fyrir land og þjóð.Hér má fylgjast með umræðunum.
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira