Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 16:44 Úr mannætumyndinni Raw. Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira