Arsenal hefur ekki efni á því að eyða eins mikið og keppinautarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2016 10:00 Arsene Wenger og Ivan Gazidis. Vísir/Getty Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal frá 2009, ber sig ekki alltof vel fjárhagslega í viðtali við bandaríska blaðið New York Times en mikil pressa er á Arsenal-liðinu að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. „Við höfum ekki efni á því að keppa við hin liðin í eyðslu því þau hafa miklu meiri pening. Við verðum að fara varlega," sagði Ivan Gazidis meðal annars í viðtalinu við New York Times. Arsenal hefur aðeins gert ein stór kaup í sumar þegar liðið keyptu svissneska landsliðsmiðjumanninn Granit Xhaka frá Borussia Monchengladbach fyrir 35 milljónir punda eða 5,6 milljarðar íslenskra króna. Ivan Gazidis er ánægður með knattspyrnustjórann Arsene Wenger og gefur honum fullan stuðning. Hann neitar því að það sé vegna fortíðarþrár. Undir stjórn Arsene Wenger hefur Arsenal endað meðal fjögurra efstu efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni tuttugu tímabil í röð en Arsenal hefur ekki unnið ensku deildina síðan 2004. Wenger hefur verið knattspyrnustjórinn frá 1996 og eftir sigursæl tímabil í byrjun hefur liðið ekki náð að fylgja því eftir á undanförnum áratug. Stór ástæða segja sumir er að Wenger er ekki tilbúinn að eyða miklu í leikmenn. Arsenal var sem dæmi eina liðið í fimm bestu deildunum sem keypti ekki útileikmann fyrir síðasta tímabil en einu kaupin voru á markverðinum Petr Cech frá Chelsea. Arsene Wenger gæti alveg verið búinn að heilaþvo sinn mann miðað við hvernig Ivan Gazidis talaði í viðtalinu. Þar segir Ivan Gazidis meðal annars frá því að margt annað en peningar sé orðið mikilvægara fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. Reglur og reglugerðir í ensku úrvalsdeildinni þýða að nú sé mikilvægara fyrir félögin að vera með gott njósnakerfi til að finna leikmenn, hvernig þau búa til góða fótboltamenn, hvernig íþrótta- og þjálfunarfræði þau beita og að þau geri meira af því að nota nota greiningar og sálfræði til að gera leikmenn og liðið betra. Þetta segir Gazidis að sá framtíðin og Wenger er örugglega alveg sammála. Vandamálið er að liðin í kringum þá í ensku úrvalsdeildinni eru ekki alveg á sama mál og stuðningsfólk Arsenal er ekki sátt með að sjá nýja leikmenn streyma til hinna liðanna. Hin liðin eru tilbúin að styrkja sín lið með fullt af mönnum en Wenger og félagar halda í budduna. Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal frá 2009, ber sig ekki alltof vel fjárhagslega í viðtali við bandaríska blaðið New York Times en mikil pressa er á Arsenal-liðinu að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. „Við höfum ekki efni á því að keppa við hin liðin í eyðslu því þau hafa miklu meiri pening. Við verðum að fara varlega," sagði Ivan Gazidis meðal annars í viðtalinu við New York Times. Arsenal hefur aðeins gert ein stór kaup í sumar þegar liðið keyptu svissneska landsliðsmiðjumanninn Granit Xhaka frá Borussia Monchengladbach fyrir 35 milljónir punda eða 5,6 milljarðar íslenskra króna. Ivan Gazidis er ánægður með knattspyrnustjórann Arsene Wenger og gefur honum fullan stuðning. Hann neitar því að það sé vegna fortíðarþrár. Undir stjórn Arsene Wenger hefur Arsenal endað meðal fjögurra efstu efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni tuttugu tímabil í röð en Arsenal hefur ekki unnið ensku deildina síðan 2004. Wenger hefur verið knattspyrnustjórinn frá 1996 og eftir sigursæl tímabil í byrjun hefur liðið ekki náð að fylgja því eftir á undanförnum áratug. Stór ástæða segja sumir er að Wenger er ekki tilbúinn að eyða miklu í leikmenn. Arsenal var sem dæmi eina liðið í fimm bestu deildunum sem keypti ekki útileikmann fyrir síðasta tímabil en einu kaupin voru á markverðinum Petr Cech frá Chelsea. Arsene Wenger gæti alveg verið búinn að heilaþvo sinn mann miðað við hvernig Ivan Gazidis talaði í viðtalinu. Þar segir Ivan Gazidis meðal annars frá því að margt annað en peningar sé orðið mikilvægara fyrir liðin í ensku úrvalsdeildinni. Reglur og reglugerðir í ensku úrvalsdeildinni þýða að nú sé mikilvægara fyrir félögin að vera með gott njósnakerfi til að finna leikmenn, hvernig þau búa til góða fótboltamenn, hvernig íþrótta- og þjálfunarfræði þau beita og að þau geri meira af því að nota nota greiningar og sálfræði til að gera leikmenn og liðið betra. Þetta segir Gazidis að sá framtíðin og Wenger er örugglega alveg sammála. Vandamálið er að liðin í kringum þá í ensku úrvalsdeildinni eru ekki alveg á sama mál og stuðningsfólk Arsenal er ekki sátt með að sjá nýja leikmenn streyma til hinna liðanna. Hin liðin eru tilbúin að styrkja sín lið með fullt af mönnum en Wenger og félagar halda í budduna.
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira