Hefur þú séð slysalegra sjálfsmark en þetta? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 23:30 Alex Scott, til vinstri, fyrir bikarúrslitaleik á Wembley. Vísir/Getty Alex Scott hefur örugglega séð ýmislegt á löngum og glæsilegum fótboltaferli sínum en hún hefur örugglega ekki séð oft sjálfsmark skorað af 35 metra færi. Alex Scott lenti þó sjálf í því um helgina að skora þannig mark þegar hún var að spila með Arsenal á móti Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Einföld sending Alex Scott aftur til markvarðar liðsins, hinnar hollensku Sari van Veenendaa, fór alla leið í markið. Spyrnan var ekki föst og lengst utan af kanti en óheppni og klaufaskapur markvarðarins þýddi að boltinn endaði í markinu. Hollenski markvörðurinn er landsliðskona og var með Hollandi á HM í Kanada í fyrra. Hún gerði mistökin en það er þó Alex Scott sem fær þau skráð á sig því sjálfsmarkið telst hennar mark. Alex Scott gat þó brosað af öllu saman í leikslok því henni og liðfélögum hennar tókst að snúa við leiknum og tryggja sér sigurinn. Alex Scott er 31 árs gömul og hefur spilað 123 landleiki fyrir England. Hún hefur spilað með Arsenal stærsta hluta síns ferils en var einnig atvinnumaður í Bandaríkjunum í tvö tímabil. Hér fyrir neðan má bæði sjá þetta klaufalega sjálfsmark hennar en einnig það sem hún sjálf setti inn á Twitter eftir leikinn.Alex Scott scores own goal for Arsenal against Chelsea, Video courtesy of: BT Sport 1 #womensfootball #FAWSL pic.twitter.com/GYwfSEWy9t— WomensSoccerUnited (@WSUasa) July 18, 2016 An own goal and 3 points... Oi Oi!! I'll take that,ha!! Proud of my team today.We keep fighting and on to the next @ArsenalLadies #COYG— Alex Scott (@AlexScott) July 17, 2016 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Alex Scott hefur örugglega séð ýmislegt á löngum og glæsilegum fótboltaferli sínum en hún hefur örugglega ekki séð oft sjálfsmark skorað af 35 metra færi. Alex Scott lenti þó sjálf í því um helgina að skora þannig mark þegar hún var að spila með Arsenal á móti Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Einföld sending Alex Scott aftur til markvarðar liðsins, hinnar hollensku Sari van Veenendaa, fór alla leið í markið. Spyrnan var ekki föst og lengst utan af kanti en óheppni og klaufaskapur markvarðarins þýddi að boltinn endaði í markinu. Hollenski markvörðurinn er landsliðskona og var með Hollandi á HM í Kanada í fyrra. Hún gerði mistökin en það er þó Alex Scott sem fær þau skráð á sig því sjálfsmarkið telst hennar mark. Alex Scott gat þó brosað af öllu saman í leikslok því henni og liðfélögum hennar tókst að snúa við leiknum og tryggja sér sigurinn. Alex Scott er 31 árs gömul og hefur spilað 123 landleiki fyrir England. Hún hefur spilað með Arsenal stærsta hluta síns ferils en var einnig atvinnumaður í Bandaríkjunum í tvö tímabil. Hér fyrir neðan má bæði sjá þetta klaufalega sjálfsmark hennar en einnig það sem hún sjálf setti inn á Twitter eftir leikinn.Alex Scott scores own goal for Arsenal against Chelsea, Video courtesy of: BT Sport 1 #womensfootball #FAWSL pic.twitter.com/GYwfSEWy9t— WomensSoccerUnited (@WSUasa) July 18, 2016 An own goal and 3 points... Oi Oi!! I'll take that,ha!! Proud of my team today.We keep fighting and on to the next @ArsenalLadies #COYG— Alex Scott (@AlexScott) July 17, 2016
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira