Ferðaáætlanir stuðningsmanna Íslands riðlast vegna verkfalla Birgir Olgeirsson skrifar 13. júní 2016 15:11 Strákarnir okkar á æfingu í Annecy. Vísir/Vilhelm Um það bil fjórðungur af flugmönnum franska flugfélagsins Air France eru í verkfalli til að krefjast betri vinnuskilyrða. Eru þeir þar með í hópi með sorphirðumönnum og lestarstjórum sem krefjast bættra kjara en verkföll flugmanna og lestarstjóra hafa sett ferðaáætlanir þeirra sem eru á leið á leiki Evrópumótsins í knattspyrnu í Frakklandi. Þar á meðal eru fjöldi Íslendinga sem eiga bókað flug með Air France frá París til St. Etienne þar sem þeir ætla að fylgjast með fyrsta leik Íslands í riðlakeppni mótsins gegn Portúgal. Nokkuð margir fara á leiki liðsins með Vita-ferðum en Lúðvík Arnarson hjá Vita segir 70-80 prósent af ferðum Air France farnar. „En það er vissulega búið að hafa áhrif á einhverja en það eru lestarverkföllin sem eru að gera okkur erfiðara fyrir. Það falla niður einstaka lestarferðir út af þessu og það kallar á almenn leiðindi. Þetta er hjá okkur mestmegnis að hafast í bili en maður tekur bara hvern klukkutíma fyrir í einu,“ segir Lúðvík. Hann telur flesta ná að leysa úr sínum vandræðum en best sé að vera tímanlega í öllu. „Það er bara þannig af mörgum ástæðum ganga hlutirnir hægt og menn verða bara að gefa sér tíma í þetta. Vera í sambandi við þá sem þeir bókuðu hjá.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Styrkti karlasamtök þvert á ráðleggingar matsnefndar Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Um það bil fjórðungur af flugmönnum franska flugfélagsins Air France eru í verkfalli til að krefjast betri vinnuskilyrða. Eru þeir þar með í hópi með sorphirðumönnum og lestarstjórum sem krefjast bættra kjara en verkföll flugmanna og lestarstjóra hafa sett ferðaáætlanir þeirra sem eru á leið á leiki Evrópumótsins í knattspyrnu í Frakklandi. Þar á meðal eru fjöldi Íslendinga sem eiga bókað flug með Air France frá París til St. Etienne þar sem þeir ætla að fylgjast með fyrsta leik Íslands í riðlakeppni mótsins gegn Portúgal. Nokkuð margir fara á leiki liðsins með Vita-ferðum en Lúðvík Arnarson hjá Vita segir 70-80 prósent af ferðum Air France farnar. „En það er vissulega búið að hafa áhrif á einhverja en það eru lestarverkföllin sem eru að gera okkur erfiðara fyrir. Það falla niður einstaka lestarferðir út af þessu og það kallar á almenn leiðindi. Þetta er hjá okkur mestmegnis að hafast í bili en maður tekur bara hvern klukkutíma fyrir í einu,“ segir Lúðvík. Hann telur flesta ná að leysa úr sínum vandræðum en best sé að vera tímanlega í öllu. „Það er bara þannig af mörgum ástæðum ganga hlutirnir hægt og menn verða bara að gefa sér tíma í þetta. Vera í sambandi við þá sem þeir bókuðu hjá.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Styrkti karlasamtök þvert á ráðleggingar matsnefndar Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira