Athyglin er á grasrótinni á Innipúkanum Stefán Þór Hjartarson skrifar 8. júní 2016 09:45 Það var alveg stappað á Innipúkanum í fyrra Vísir/Arnar Bergmann „Þetta er í 15. skiptið sem hátíðin er haldin. Hún hefur farið stækkandi með hverju árinu, það eru æ fleiri sem kjósa að vera í Reykjavík þessa fallegu helgi, verslunarmannahelgina. Hátíðin verður með svipuðu sniði og á síðasta ári, hún verður haldin á Húrra og Gauk á Stöng. Síðan erum við að vinna í að fá að setja upp þetta glæsilega útisvæði sem við höfum verið með síðustu 2 ár. Þar leggjum við grasþökur yfir Naustin og hengjum upp ljós og hljóðkerfi og verðum með útidagskrá á daginn sem er opin fyrir alla. Síðan hefst dagskráin alla daga um átta leytið. Innipúkinn er alltaf framarlega á merinni varðandi að gefa nýjum verkefnum sénsinn að spila í alvöru settöppi og með svona gott utanumhald. Grasrótin fær alltaf góðan hlut í bland við það sem er betur þekkt. Við náum alltaf að skapa nokkuð góðan þverskurð af íslensku tónlistarlífi hverju sinni,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn aðstandenda hátíðarinnar. Fleiri tónlistarmenn munu bætast við síðar – en miðasala hefst í dag og fer fram á Tix.is. Innipúkinn fer fram á Gauknum og Húrra og stendur yfir dagana 29.–31. júlí. Staðfest tónlistarfólk er eftirfarandi:JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur úr Samaris og Pascal Pinon sem margir bíða spenntir eftir að sjáMynd/AðsendJFDRJófríður úr Samaris og Pascal Pinon spilar líka sóló og er þá undir miklum áhrifum frá R&B tónlist. Hildur Hildur hefur flotið á öldum ljósvakans allt árið og toppaði vinsældalista Rásar 2 í töluverðan tíma með grípandi poppslagaranum sínum I'll Walk with You.GKR Hinn ungi GKR er þekktur fyrir bæði dálæti sitt á morgunmat og skemmtilegri og lifandi sviðsframkomu.Agent Fresco Strákarnir í Agent Fresco gáfu í fyrra út plötuna Destrier sem gagnrýnendur hafa flest allir misst töluvert vatn yfir.Aron Can Þú „þekkir stráginn“ og veist að hann gaf út „mixtape” á dögunum sem gerði allt brjálað.Karó er ung og nett söngkona sem hefur verið að gera það gott.Vísir/Hlynur Snær AndrasonKaró Önnur kornung listakona sem er að gera það gott og skapa aldurskvíða hjá eldri tónlistarmönnum. Karó er að fá yfirgengilega háar hlustunartölur á Spotify.Valdimar Ástsælasti söngvari þjóðarinnar og krúttbangsi.Snorri Helgason Ljúflingurinn Snorri Helgason spilar á hjartastrengi allra í nokkurra kílómetra radíusi.Kött Grá Pjé Kött er trylltur náungi sem fer oft úr fötunum á meðan hann spilar á tónleikum.Emmsjé Gauti Rappara/hjartaknúsarakombóið Gauti verður á svæðinu að deila tilfinningum sínum með áhorfendum. Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
„Þetta er í 15. skiptið sem hátíðin er haldin. Hún hefur farið stækkandi með hverju árinu, það eru æ fleiri sem kjósa að vera í Reykjavík þessa fallegu helgi, verslunarmannahelgina. Hátíðin verður með svipuðu sniði og á síðasta ári, hún verður haldin á Húrra og Gauk á Stöng. Síðan erum við að vinna í að fá að setja upp þetta glæsilega útisvæði sem við höfum verið með síðustu 2 ár. Þar leggjum við grasþökur yfir Naustin og hengjum upp ljós og hljóðkerfi og verðum með útidagskrá á daginn sem er opin fyrir alla. Síðan hefst dagskráin alla daga um átta leytið. Innipúkinn er alltaf framarlega á merinni varðandi að gefa nýjum verkefnum sénsinn að spila í alvöru settöppi og með svona gott utanumhald. Grasrótin fær alltaf góðan hlut í bland við það sem er betur þekkt. Við náum alltaf að skapa nokkuð góðan þverskurð af íslensku tónlistarlífi hverju sinni,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn aðstandenda hátíðarinnar. Fleiri tónlistarmenn munu bætast við síðar – en miðasala hefst í dag og fer fram á Tix.is. Innipúkinn fer fram á Gauknum og Húrra og stendur yfir dagana 29.–31. júlí. Staðfest tónlistarfólk er eftirfarandi:JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur úr Samaris og Pascal Pinon sem margir bíða spenntir eftir að sjáMynd/AðsendJFDRJófríður úr Samaris og Pascal Pinon spilar líka sóló og er þá undir miklum áhrifum frá R&B tónlist. Hildur Hildur hefur flotið á öldum ljósvakans allt árið og toppaði vinsældalista Rásar 2 í töluverðan tíma með grípandi poppslagaranum sínum I'll Walk with You.GKR Hinn ungi GKR er þekktur fyrir bæði dálæti sitt á morgunmat og skemmtilegri og lifandi sviðsframkomu.Agent Fresco Strákarnir í Agent Fresco gáfu í fyrra út plötuna Destrier sem gagnrýnendur hafa flest allir misst töluvert vatn yfir.Aron Can Þú „þekkir stráginn“ og veist að hann gaf út „mixtape” á dögunum sem gerði allt brjálað.Karó er ung og nett söngkona sem hefur verið að gera það gott.Vísir/Hlynur Snær AndrasonKaró Önnur kornung listakona sem er að gera það gott og skapa aldurskvíða hjá eldri tónlistarmönnum. Karó er að fá yfirgengilega háar hlustunartölur á Spotify.Valdimar Ástsælasti söngvari þjóðarinnar og krúttbangsi.Snorri Helgason Ljúflingurinn Snorri Helgason spilar á hjartastrengi allra í nokkurra kílómetra radíusi.Kött Grá Pjé Kött er trylltur náungi sem fer oft úr fötunum á meðan hann spilar á tónleikum.Emmsjé Gauti Rappara/hjartaknúsarakombóið Gauti verður á svæðinu að deila tilfinningum sínum með áhorfendum.
Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira