Terry: Mourinho verður frábær fyrir United Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 17:30 vísir/getty John Terry, miðvörður Chelsea og fyrirliði liðsins til margra ára, er viss um að sinn gamli knattspyrnustjóri, José Mourinho, eigi eftir að slá í gegn á Old Trafford. Mourinho var rekinn frá Chelsea á miðri síðustu leiktíð eftir að gera liðið að meistara í þriðja sinn árið 2015. Hans næsta verkefni er að koma Manchester United aftur í hæstu hæðir. Terry spilaði undir stjórn Mourinho í bæði skiptin sem hann stýrði Chelsea og varð Englandsmeistari þrisvar sinnum undir hans stjórn. „Ráðning Mourinho eru frábærar fréttir fyrir Manchester United,“ segir Terry í viðtali við Sky Sports. „Það var leiðinlegt hvernig þetta endaði hjá honum hjá Chelsea á síðustu leiktíð en ég óska honum alls hins besta því hann er frábær maður og verður frábær fyrir Manchester United. Ég er viss um það.“ „Ég er viss um að hann á eftir að ná vel saman með mönnum eins og Ryan Giggs. Vonandi Giggs áfram á Old Trafford og styður Mourino,“ segir John Terry. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Mourinho með Ferdinand í sigtinu Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, áhuga á að fá Rio Ferdinand inn í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. 30. maí 2016 09:15 Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29. maí 2016 08:00 Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28. maí 2016 11:30 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
John Terry, miðvörður Chelsea og fyrirliði liðsins til margra ára, er viss um að sinn gamli knattspyrnustjóri, José Mourinho, eigi eftir að slá í gegn á Old Trafford. Mourinho var rekinn frá Chelsea á miðri síðustu leiktíð eftir að gera liðið að meistara í þriðja sinn árið 2015. Hans næsta verkefni er að koma Manchester United aftur í hæstu hæðir. Terry spilaði undir stjórn Mourinho í bæði skiptin sem hann stýrði Chelsea og varð Englandsmeistari þrisvar sinnum undir hans stjórn. „Ráðning Mourinho eru frábærar fréttir fyrir Manchester United,“ segir Terry í viðtali við Sky Sports. „Það var leiðinlegt hvernig þetta endaði hjá honum hjá Chelsea á síðustu leiktíð en ég óska honum alls hins besta því hann er frábær maður og verður frábær fyrir Manchester United. Ég er viss um það.“ „Ég er viss um að hann á eftir að ná vel saman með mönnum eins og Ryan Giggs. Vonandi Giggs áfram á Old Trafford og styður Mourino,“ segir John Terry.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Mourinho með Ferdinand í sigtinu Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, áhuga á að fá Rio Ferdinand inn í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. 30. maí 2016 09:15 Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29. maí 2016 08:00 Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28. maí 2016 11:30 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35
Mourinho með Ferdinand í sigtinu Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, áhuga á að fá Rio Ferdinand inn í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. 30. maí 2016 09:15
Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29. maí 2016 08:00
Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28. maí 2016 11:30
Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30