Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 10:30 José Mourino fagnar fræknum sigri á Old Trafford. vísir/getty José Mourinho var í morgun kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United. Hann tekur við starfinu af Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn þrátt fyrir að skila í hús fyrsta bikarmeistaratitli félagsins í tólf ár. Mourinho þekkir vel til á Englandi eins og allir vita en hann stýrði Chelsea í tvígang frá 2004-2008 og aftur frá 2013 byrjun síðasta tímabils. Hann vann ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum og bikarinn einu sinni.Sjá einnig:Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn var ráðinn stjóri Chelsea eftir að honum tókst það ótrúlega þegar hann gerði Porto að Evrópumeisturum 2004 eftir sigur á Monaco í úrslitaleik. Mourinho hefur á sínum ferli unnið níu landstitla á 16 tímabilum, fjórar bikarkeppnir í fjórum löndum og Meistaradeildina í tvígang með Porto og Inter. Leiðin að þeim Meistaradeildartitlinum með Prto fór í gegnum Old Trafford þar sem Mourinho skaust upp á stjörnuhimininn. Og nú, tólf árum síðar, er hann orðinn knattspyrnustjóri Manchester United.Costinha skorar markið sem kom ferli Mourinho almennilega af stað.vísir/gettyHoward „að þakka“ Porto og United mættust í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2004 og hafði portúgalska liðið betur, 2-1, á heimavelli. Útivallarmark Quinton Fortune virtist þó ætla að reynast United-liðinu dýrmætt því Paul Scholes kom United yfir í heimaleiknum, 1-0, og þannig var staðan fram á síðustu mínútu leiksins. Þá var komið að stundinni sem gerði Mourinho fyrst frægan. Eftir mistök Tim Howard í marki United fylgdi Portúgalinn Costinha eftir aukaspyrnu og skoraði markið sem kom Porto í átta liða úrslitin. Mourinho fagnaði gífurlega og hljóp alla hliðarlínuna að lærisveinum sínum og fagnaði með þeim. Porto skellti svo Lyon í átta liða úrslitum og Deportivo La Coruna í undanúrslitum áður en liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 3-0 sigur á Monaco í úrslitaleiknum. „Við skoruðum á Old Trafford á síðustu mínútunni. Ef við hefðum ekki skorað hefðum við verið úr leik,“ sagði José Mourinho um fagnað fræga í viðtali við heimasíðu UEFA fyrr á þessari leiktíð en myndband af atvikinu má sjá hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
José Mourinho var í morgun kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United. Hann tekur við starfinu af Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn þrátt fyrir að skila í hús fyrsta bikarmeistaratitli félagsins í tólf ár. Mourinho þekkir vel til á Englandi eins og allir vita en hann stýrði Chelsea í tvígang frá 2004-2008 og aftur frá 2013 byrjun síðasta tímabils. Hann vann ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum og bikarinn einu sinni.Sjá einnig:Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn var ráðinn stjóri Chelsea eftir að honum tókst það ótrúlega þegar hann gerði Porto að Evrópumeisturum 2004 eftir sigur á Monaco í úrslitaleik. Mourinho hefur á sínum ferli unnið níu landstitla á 16 tímabilum, fjórar bikarkeppnir í fjórum löndum og Meistaradeildina í tvígang með Porto og Inter. Leiðin að þeim Meistaradeildartitlinum með Prto fór í gegnum Old Trafford þar sem Mourinho skaust upp á stjörnuhimininn. Og nú, tólf árum síðar, er hann orðinn knattspyrnustjóri Manchester United.Costinha skorar markið sem kom ferli Mourinho almennilega af stað.vísir/gettyHoward „að þakka“ Porto og United mættust í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2004 og hafði portúgalska liðið betur, 2-1, á heimavelli. Útivallarmark Quinton Fortune virtist þó ætla að reynast United-liðinu dýrmætt því Paul Scholes kom United yfir í heimaleiknum, 1-0, og þannig var staðan fram á síðustu mínútu leiksins. Þá var komið að stundinni sem gerði Mourinho fyrst frægan. Eftir mistök Tim Howard í marki United fylgdi Portúgalinn Costinha eftir aukaspyrnu og skoraði markið sem kom Porto í átta liða úrslitin. Mourinho fagnaði gífurlega og hljóp alla hliðarlínuna að lærisveinum sínum og fagnaði með þeim. Porto skellti svo Lyon í átta liða úrslitum og Deportivo La Coruna í undanúrslitum áður en liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 3-0 sigur á Monaco í úrslitaleiknum. „Við skoruðum á Old Trafford á síðustu mínútunni. Ef við hefðum ekki skorað hefðum við verið úr leik,“ sagði José Mourinho um fagnað fræga í viðtali við heimasíðu UEFA fyrr á þessari leiktíð en myndband af atvikinu má sjá hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35
Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00