Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2016 18:05 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Vísir/Vilhelm Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sundkonan úr Hafnarfirði var í þriðja sæti eftir fyrstu 50 metrana, en fyrri ferðina synti hún á 32 sekúndum. Hún kom svo í mark á 1:06,45 eftir frábæran endasprett, en þetta er besti árangur sem íslensk sundkona hefur náð á stórmóti í sundi frá upphafi. Eygló Ósk Gústafsdóttir fékk tvö brons á EM í 25 metra laug í dsember. Hrafnhildur kom í mark á nýju Íslandsmeti, en fyrra met hennar var 1:06,87. Í gær synti hún svo á 1:07,28. Frábær árangur hjá henni. Ruta Meilutyte kom fyrst í mark, en hún synti á 1:06,17. Hún var 28 sekúndubrotum á undan Hrafnhildi. Í þriðja sæti var svo Chloe Tutton, en hún var rúmri sekúndu á eftir Hrafnhildi. Hrafnhildur átti frábæran endasprett. Fylgstu með beinni lýsingu hér. Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18. maí 2016 10:19 Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18. maí 2016 06:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. Sundkonan úr Hafnarfirði var í þriðja sæti eftir fyrstu 50 metrana, en fyrri ferðina synti hún á 32 sekúndum. Hún kom svo í mark á 1:06,45 eftir frábæran endasprett, en þetta er besti árangur sem íslensk sundkona hefur náð á stórmóti í sundi frá upphafi. Eygló Ósk Gústafsdóttir fékk tvö brons á EM í 25 metra laug í dsember. Hrafnhildur kom í mark á nýju Íslandsmeti, en fyrra met hennar var 1:06,87. Í gær synti hún svo á 1:07,28. Frábær árangur hjá henni. Ruta Meilutyte kom fyrst í mark, en hún synti á 1:06,17. Hún var 28 sekúndubrotum á undan Hrafnhildi. Í þriðja sæti var svo Chloe Tutton, en hún var rúmri sekúndu á eftir Hrafnhildi. Hrafnhildur átti frábæran endasprett. Fylgstu með beinni lýsingu hér.
Sund Tengdar fréttir Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45 Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18. maí 2016 10:19 Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18. maí 2016 06:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18. maí 2016 09:50
Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18. maí 2016 17:36
Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18. maí 2016 18:45
Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18. maí 2016 10:19
Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18. maí 2016 06:00