Hrútar besta mynd sem Woody Allen hefur séð nýlega Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2016 18:59 Hrútarnir hans Gríms Hákonarsonar heilluðu Allen. Vísir/Getty/Brynjar Snær Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur vakið athygli víða um heim og halað inn verðlaunum frá því að hún kom út fyrir um ári síðan. Meðal aðdáanda myndarinnar úti í heimi er kvikmyndagoðsögnin Woody Allen, ef marka má viðtal við kappann sem Hollywood Reporter birtir í dag. Hinn áttræði Allen er með þekktustu og virtustu leikurum og leikstjórum Bandaríkjanna. Í viðtalinu sem birtist í dag er hann spurður hvaða myndir hann hafi séð nýlega sem hafi heillað hann – og hann nefnir aðeins eina til sögunnar. „Ég horfði á kvikmynd sem heitir Hrútar, sem mér féll vel í geð,“ segir Allen. „Íslensk mynd. En ég horfi ekki á margar bandarískar. Ég gat það einu sinni. Þegar ég ólst upp, var fjöldi góðra mynda í boði í hverri viku. Svo áttaði kvikmyndaiðnaðurinn sig á því að hægt væri að græða meira á stórum „blockbuster“-myndum. En enginn þeirra hefur nokkurn tímann heillað mig.“ Allen segist einnig í viðtalinu aldrei nokkurn tímann hafa horft á myndir sínar þegar hann er búinn með þær. Aðspurður hvort hann myndi eyða einhverjum af þeim tugum mynda sem hann hefur gert um tíðina ef hann gæti, hlær Allen og segist myndu eyða öllum nema um það bil átta myndum. Menning Tengdar fréttir Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Sjá meira
Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur vakið athygli víða um heim og halað inn verðlaunum frá því að hún kom út fyrir um ári síðan. Meðal aðdáanda myndarinnar úti í heimi er kvikmyndagoðsögnin Woody Allen, ef marka má viðtal við kappann sem Hollywood Reporter birtir í dag. Hinn áttræði Allen er með þekktustu og virtustu leikurum og leikstjórum Bandaríkjanna. Í viðtalinu sem birtist í dag er hann spurður hvaða myndir hann hafi séð nýlega sem hafi heillað hann – og hann nefnir aðeins eina til sögunnar. „Ég horfði á kvikmynd sem heitir Hrútar, sem mér féll vel í geð,“ segir Allen. „Íslensk mynd. En ég horfi ekki á margar bandarískar. Ég gat það einu sinni. Þegar ég ólst upp, var fjöldi góðra mynda í boði í hverri viku. Svo áttaði kvikmyndaiðnaðurinn sig á því að hægt væri að græða meira á stórum „blockbuster“-myndum. En enginn þeirra hefur nokkurn tímann heillað mig.“ Allen segist einnig í viðtalinu aldrei nokkurn tímann hafa horft á myndir sínar þegar hann er búinn með þær. Aðspurður hvort hann myndi eyða einhverjum af þeim tugum mynda sem hann hefur gert um tíðina ef hann gæti, hlær Allen og segist myndu eyða öllum nema um það bil átta myndum.
Menning Tengdar fréttir Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Sjá meira
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00