Nadal stefnir frönskum ráðherra: „Endilega opinberið öll lyfjaprófin mín“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2016 10:45 Rafael Nadal hefur fengið nóg. vísir/getty Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi. Tennis Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Sjá meira
Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi.
Tennis Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti