James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2016 10:55 James Cameron. Vísir/Getty Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira