Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2016 10:33 Skelltu sér á Grillmarkaðinn. Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina. Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Það varð uppi fótur og fit þegar þau komu út af hótelinu þar sem fjöldi manns hafði safnast saman fyrir framan það en úr miðbæ Reykjavíkur héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kimye og fylgdarlið þeirra greindu skilmerkilega frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum og mun Lífið fylgjast ítarlega með þeim á meðan gengið er hér á landi. Eftir langan og strembinn dag skellti gengið sér á Grillmarkaðinn í kvöldmat og héldu þau upp á afmæli Kourtney Kardashian. Liðið söng fallegan afmælissöng fyrir stúlkuna sem á afmæli í dag en hún er 37 ára í dag, 18. apríl. Kim Kardashian hefur verið nokkuð dugleg að greina frá ferðalaginu á Snapchat og birti meðal annars mynd af matseðlinum á Grillmarkaðnum í gær. Það sem fangaði athygli hennar var að í boði var hrossakjöt og birtu hún grátandi emoji kall með myndinni. Jonathan Cheban, fjölskylduvinur er með í för og hefur hann einnig verið duglegur að greina frá ferðinni á Snapchat. Hann tók eitt högg fyrir liðið og pantaði sér hrossalund á Grillmarkaðnum. Það var greinilegt að hann var nokkuð stressaður þegar hann bragðaði á réttinum, en hann varð heldur betur ekki fyrir vonbrigðum. Cheban talaði um að þetta væri einfaldlega eitthvað það besta sem hann hafði smakkað. Hér að neðan má myndband af atvikinu á Grillmarkaðnum í gærkvöldi og þegar liðið söng afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian.Fjölmiðlar vestanhafs fylgjast vel með ferðalagi föruneytisins, enda er af nægu efni að taka á samfélagsmiðlum. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem US Weekly setti saman um Íslandsförina.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04