Lífið

Instagram á Austurvelli: „We need to talk about Bjarni“

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Önnur mótmæli eru hafin á Austurvelli og myndirnar streyma á Instagram.
Önnur mótmæli eru hafin á Austurvelli og myndirnar streyma á Instagram. Myndir/Instagram
Mótmælendur eru aftur farnir að streyma á Austurvöll til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér.

Mótmælendur eru duglegir að deila því sem fyrir augu ber á samfélagsmiðlum og á Instagram má sjá fjölmargar myndir sem eru teknar á Austurvelli í dag.

Hér fyrir neðan er Vísir búinn að taka saman nokkrar af myndunum. Ekki viðrar þó jafn vel til mótmæla og í gær en veður er engu að síður nokkuð skaplegt.

Við minnum síðan á kvöldfréttir Stöðvar 2 klukkan 18.30 þar sem fréttir dagsins verða gerðar upp.

A video posted by Alda Villiljós (@villiljos) on

A photo posted by @thordisgisladottir on

A photo posted by Sema Erla (@semaerla) on

A photo posted by @idahm on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×