Michael Stipe syngur Bowie Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. mars 2016 14:22 Michael Stipe söngvari R.E.M. skartar gráu jólasveinaskeggi þessa daganna. Vísir/Getty Á morgun og föstudag ætla margir af helstu tónlistarmönnum heims að minnast David Bowie á tónleikum í New York. Fyrri hlutinn fer fram í Carnegie Hall á morgun og sá seinni í Radio City á föstudag. Þar koma margir af góðvinum söngvarans látna fram en um undirleik í mörgum tilfellum sér hans eigin tónleikahljómsveit. Michael Stipe, söngvari R.E.M., verður einn þeirra sem kemur fram á tónleikunum og mætti hann með glæsilegt jólasveinaskegg til Jimmy Fallon í gærkveldi til þess að vekja athygli á viðburðinum. Hér má heyra hann flytja lagið „The Man Who Sold the World“ úr þættinum.Pixies á tónleikum í Laugardalshöll.Stórkostleg dagskrá Tónleikarnir stefna í að verða ógleymanlegir eins og Bowie sjálfur því ásamt Michael Stipe koma þar m.a. fram; Pixies, Cat Power, Blondie, Patti Smith, Mumford & Sons, Anna Calvi, The Roots, Laurie Anderson, Bette Midler, The Flaming Lips, TV on the Radio og Kronos Quartett svo fátt eitt sé nefnt. Ágóði af tónleikunum rennur til hinna ýmsu samtaka sem tengjast ungu fólki og tónlistarsköpun. Þar má nefna Little Kids Rock, Church Street School of Music, the Center for Arts Education og fleira. Tónlist Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á morgun og föstudag ætla margir af helstu tónlistarmönnum heims að minnast David Bowie á tónleikum í New York. Fyrri hlutinn fer fram í Carnegie Hall á morgun og sá seinni í Radio City á föstudag. Þar koma margir af góðvinum söngvarans látna fram en um undirleik í mörgum tilfellum sér hans eigin tónleikahljómsveit. Michael Stipe, söngvari R.E.M., verður einn þeirra sem kemur fram á tónleikunum og mætti hann með glæsilegt jólasveinaskegg til Jimmy Fallon í gærkveldi til þess að vekja athygli á viðburðinum. Hér má heyra hann flytja lagið „The Man Who Sold the World“ úr þættinum.Pixies á tónleikum í Laugardalshöll.Stórkostleg dagskrá Tónleikarnir stefna í að verða ógleymanlegir eins og Bowie sjálfur því ásamt Michael Stipe koma þar m.a. fram; Pixies, Cat Power, Blondie, Patti Smith, Mumford & Sons, Anna Calvi, The Roots, Laurie Anderson, Bette Midler, The Flaming Lips, TV on the Radio og Kronos Quartett svo fátt eitt sé nefnt. Ágóði af tónleikunum rennur til hinna ýmsu samtaka sem tengjast ungu fólki og tónlistarsköpun. Þar má nefna Little Kids Rock, Church Street School of Music, the Center for Arts Education og fleira.
Tónlist Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp