Leicester tapaði stigum á heimavelli í kvöld | Sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 21:30 Leikmenn Leicester fagna. Vísir/Getty Topplið Leicester City tapaði tveimur stigum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við West Bromwich Albion. Leicester-liðið gæti því misst toppsætið til Tottenham á morgun takist leikmönnum Tottenham að vinna West Ham á útivelli. Bæði liðin komust yfir í fyrri hálfleiknum en á endanum var það aukaspyrnumark Craig Gardner sem tryggði West Brom stig. Leicester-liðið sótti mikið í lokin en náði ekki að skora sigurmark eins og liðið hefur gert svo oft í undanförnum leikjum sínum. Liðið fékk fjölda færa til að skora fleiri mörk og átti meðal annars tvo skalla í slá í leiknum. Andy King kom inn fyrir hinn meidda N'Golo Kanté hjá Leicester og það er óhætt að segja að King hafi látið til sín taka í fyrri hálfleiknum með því að skora og leggja upp mark í leiknum. West Bromwich liðið byrjaði þó betur og José Salomón Rondón kom liðinu í 1-0 eftir ellefu mínútna leik. Leikmenn Leicester létu þessa slæmu byrjun ekki slá sig útaf laginu og Jamie Vardy var nálægt því að jafna metin þegar hann skallaði í slána á 27. mínútu. Danny Drinkwater skoraði hinsvegar jöfnunarmarkið fjórum mínútum síðar en hafði heppnina með sér því langskot hans fór af varnarmanni WBA. Andy King átti sendinguna á hann. Andy King skoraði síðan sjálfur í uppbótartíma fyrri hálfleiksins eftir að hafa fengið frábæra hælspyrnu frá Riyad Mahrez. Það var ellefta markið sem Riyad Mahrez leggur upp í deildinni. WBA byrjaði seinni hálfleikinn eins og þann fyrri eða með því að skora. Craig Gardner jafnaði metin á 50. mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Leicester-liðið var nálægt því að skora sigurmarkið í lokin en hafði ekki heppnina með sér fyrir framan markið.Þrjú mörk í fyrri hálfleik í leik WBA og Leicester Craig Gardner jafnar með skoti beint úr aukaspyrnu Enski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Topplið Leicester City tapaði tveimur stigum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við West Bromwich Albion. Leicester-liðið gæti því misst toppsætið til Tottenham á morgun takist leikmönnum Tottenham að vinna West Ham á útivelli. Bæði liðin komust yfir í fyrri hálfleiknum en á endanum var það aukaspyrnumark Craig Gardner sem tryggði West Brom stig. Leicester-liðið sótti mikið í lokin en náði ekki að skora sigurmark eins og liðið hefur gert svo oft í undanförnum leikjum sínum. Liðið fékk fjölda færa til að skora fleiri mörk og átti meðal annars tvo skalla í slá í leiknum. Andy King kom inn fyrir hinn meidda N'Golo Kanté hjá Leicester og það er óhætt að segja að King hafi látið til sín taka í fyrri hálfleiknum með því að skora og leggja upp mark í leiknum. West Bromwich liðið byrjaði þó betur og José Salomón Rondón kom liðinu í 1-0 eftir ellefu mínútna leik. Leikmenn Leicester létu þessa slæmu byrjun ekki slá sig útaf laginu og Jamie Vardy var nálægt því að jafna metin þegar hann skallaði í slána á 27. mínútu. Danny Drinkwater skoraði hinsvegar jöfnunarmarkið fjórum mínútum síðar en hafði heppnina með sér því langskot hans fór af varnarmanni WBA. Andy King átti sendinguna á hann. Andy King skoraði síðan sjálfur í uppbótartíma fyrri hálfleiksins eftir að hafa fengið frábæra hælspyrnu frá Riyad Mahrez. Það var ellefta markið sem Riyad Mahrez leggur upp í deildinni. WBA byrjaði seinni hálfleikinn eins og þann fyrri eða með því að skora. Craig Gardner jafnaði metin á 50. mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Leicester-liðið var nálægt því að skora sigurmarkið í lokin en hafði ekki heppnina með sér fyrir framan markið.Þrjú mörk í fyrri hálfleik í leik WBA og Leicester Craig Gardner jafnar með skoti beint úr aukaspyrnu
Enski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira