Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 12:00 Sólmundur Hólm var á FM957 í morgun. vísir „Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk hreinlega útúr myndveri RÚV í miðju atriði og var henni greinilega ofboðið eins og hún hefur tjáð sig um um helgina. „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér ef horft er á upptöku frá atriðinu. En við erum alltaf að tala um upplifanir í dag, og hún hefur greinilega bara upplifað þetta öðruvísi en ég, maður verður bara að virða það.“ Sóla langaði alls ekkert að ganga út úr þessu atriði. Sóli tísti rétt eftir þátt að hann hafi fyrst haldið að Ágústa Eva ætlaði að standa upp til að dansa með atriðinu og hann hafi velt því fyrir sér að gera það sama.Ég hélt fyrst að Ágústa Eva væri að standa upp til að dansa með @RVKdaetur og velti fyrir mér að gera það sama. No joke. #vikan— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 27, 2016 „Þegar ég sá hana ganga út, þá hugsaði ég strax að þetta yrði eitthvað fjölmiðlafíaskó. Ég hélt án gríns að hún væri að standa upp til að dansa og ég beið eftir því að hún myndi byrja að dansa, því þá ætlaði ég að vera með í því. Sem betur fer stóð ég ekki upp strax, því þá hefði ég staðið þarna einn og þurft að setja niður aftur. Það hefði verið hræðilegt.“ Sóli segir að stemningin eftir þátt hafi ekkert verið neitt óþægileg. „Ég fór bara beint í bolinn sem stelpurnar gáfu mér og lét smella mynd af mér með þeim.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sóla. Tengdar fréttir Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Fannst atriði Reykjavíkurdætra í takt við nýja tíma Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur á Akureyri hneykslaðist ekki á atriðinu frekar en Jesú. Kynlíf tilheyri ekki minnihlutahópi og allir hugsi um kynlíf á hverjum degi. 29. febrúar 2016 07:00 Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
„Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk hreinlega útúr myndveri RÚV í miðju atriði og var henni greinilega ofboðið eins og hún hefur tjáð sig um um helgina. „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér ef horft er á upptöku frá atriðinu. En við erum alltaf að tala um upplifanir í dag, og hún hefur greinilega bara upplifað þetta öðruvísi en ég, maður verður bara að virða það.“ Sóla langaði alls ekkert að ganga út úr þessu atriði. Sóli tísti rétt eftir þátt að hann hafi fyrst haldið að Ágústa Eva ætlaði að standa upp til að dansa með atriðinu og hann hafi velt því fyrir sér að gera það sama.Ég hélt fyrst að Ágústa Eva væri að standa upp til að dansa með @RVKdaetur og velti fyrir mér að gera það sama. No joke. #vikan— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 27, 2016 „Þegar ég sá hana ganga út, þá hugsaði ég strax að þetta yrði eitthvað fjölmiðlafíaskó. Ég hélt án gríns að hún væri að standa upp til að dansa og ég beið eftir því að hún myndi byrja að dansa, því þá ætlaði ég að vera með í því. Sem betur fer stóð ég ekki upp strax, því þá hefði ég staðið þarna einn og þurft að setja niður aftur. Það hefði verið hræðilegt.“ Sóli segir að stemningin eftir þátt hafi ekkert verið neitt óþægileg. „Ég fór bara beint í bolinn sem stelpurnar gáfu mér og lét smella mynd af mér með þeim.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sóla.
Tengdar fréttir Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Fannst atriði Reykjavíkurdætra í takt við nýja tíma Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur á Akureyri hneykslaðist ekki á atriðinu frekar en Jesú. Kynlíf tilheyri ekki minnihlutahópi og allir hugsi um kynlíf á hverjum degi. 29. febrúar 2016 07:00 Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45
Fannst atriði Reykjavíkurdætra í takt við nýja tíma Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur á Akureyri hneykslaðist ekki á atriðinu frekar en Jesú. Kynlíf tilheyri ekki minnihlutahópi og allir hugsi um kynlíf á hverjum degi. 29. febrúar 2016 07:00
Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28