Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2016 17:30 Annar fór sáttari heim. Vísir/Getty Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. Super Bowl er mikill viðburður í Bandaríkjunum enda stærsti íþróttaviðburður ársins. Það er ekki bara leikurinn heldur allt annað í kringum hann. Ekki minnkaði umgjörð leiksins við þessi stóru tímamót. Super Bowl hálfleikssýningin er gríðarlega vinsæl en að þessu sinni trylltu Coldplay, Beyoncé og Bruno Mars lýðinn í hálfleik. Super Bowl auglýsingarnar eru líka sér kapítuli út af fyrir sig en fyrirtæki þurfa að borga gríðarlega upphæðir fyrir þær enda ekki hægt að ná til fleiri áhorfenda í gegnum sjónvarp. Bandaríkjamenn elska það að gera mikið af öllu og þrátt fyrir að leikurinn sjálfur hafi ollið smá vonbrigðum þá var sýningin fyrsta flokks að venju. Sports Illustrated lét setja saman myndband sem var sett saman úr mörgum yfirlitsmyndum af vellinum á meðan Super Bowl leiknum stóð. Í þessu 30 sekúndna myndbandi má sjá völlinn allt frá því að fyrstu áhorfendurnir fara að koma þar til að leikmenn Denver Broncos fagna titlinum í leikslok. Það er mjög skemmtilegt að fylgjast með umgjörð leiksins í þessu skemmtilega myndbandi en sjálfur leikurinn rennur hinsvegar framhjá á augabragði.Timelapse video of Super Bowl 50.Relive Super Bowl 50.In 30 seconds.Posted by Sports Illustrated on 9. febrúar 2016 NFL Tengdar fréttir Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. 10. febrúar 2016 12:30 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Fullkomin kveðjustund hjá Peyton? Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL? 6. febrúar 2016 08:00 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. Super Bowl er mikill viðburður í Bandaríkjunum enda stærsti íþróttaviðburður ársins. Það er ekki bara leikurinn heldur allt annað í kringum hann. Ekki minnkaði umgjörð leiksins við þessi stóru tímamót. Super Bowl hálfleikssýningin er gríðarlega vinsæl en að þessu sinni trylltu Coldplay, Beyoncé og Bruno Mars lýðinn í hálfleik. Super Bowl auglýsingarnar eru líka sér kapítuli út af fyrir sig en fyrirtæki þurfa að borga gríðarlega upphæðir fyrir þær enda ekki hægt að ná til fleiri áhorfenda í gegnum sjónvarp. Bandaríkjamenn elska það að gera mikið af öllu og þrátt fyrir að leikurinn sjálfur hafi ollið smá vonbrigðum þá var sýningin fyrsta flokks að venju. Sports Illustrated lét setja saman myndband sem var sett saman úr mörgum yfirlitsmyndum af vellinum á meðan Super Bowl leiknum stóð. Í þessu 30 sekúndna myndbandi má sjá völlinn allt frá því að fyrstu áhorfendurnir fara að koma þar til að leikmenn Denver Broncos fagna titlinum í leikslok. Það er mjög skemmtilegt að fylgjast með umgjörð leiksins í þessu skemmtilega myndbandi en sjálfur leikurinn rennur hinsvegar framhjá á augabragði.Timelapse video of Super Bowl 50.Relive Super Bowl 50.In 30 seconds.Posted by Sports Illustrated on 9. febrúar 2016
NFL Tengdar fréttir Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. 10. febrúar 2016 12:30 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Fullkomin kveðjustund hjá Peyton? Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL? 6. febrúar 2016 08:00 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. 10. febrúar 2016 12:30
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45
Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30
Fullkomin kveðjustund hjá Peyton? Foli mætir gæðingi í 50. Super Bowl-leiknum sem fram fer í San Francisco á sunnudaginn. Ríður Peyton Manning út í sólarlagið sem meistari eða stimplar Cam Newton sig inn sem besti leikmaðurinn í NFL? 6. febrúar 2016 08:00
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45