Leikmenn Leicester fá enga bónusa fyrir að vinna titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2016 12:00 Strákar, við fáum engan aukabónus. vísir/getty Takist Leicester City hið ómögulega og standi uppi sem Englandsmeistari í vor fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. Leicester er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, eitthvað sem ekki nokkur einasti maður bjóst við, ekki einu sinni Leicester-menn. Fyrir hvert tímabil hvert semja félög við leikmenn um árangurstengda bónusa en í samningum leikmanna Leicester er engin klásúla um bónusa fyrir að vinna deildina. Það gerði einfaldlega ekki nokkur maður hjá Leicester ráð fyrir því að liðið yrði í þessari stöðu. Forgangsatriðið hjá Leicester fyrir tímabilið var að forðast fall og voru bónusarnir í samræmi við það markmið. Fyrir að lenda í 17. sæti, næsta sæti fyrir ofan liðin í fallsæti, áttu Leicester-menn að fá 3,5 milljónir sem skiptust svo niður á leikmenn í samræmi við fjölda leikja sem þeir spiluðu eða voru í hóp. Upphæðin hækkaði eftir því sem Leicester endaði ofar en 4,5 milljónir fengust fyrir að enda í 16. eða 15. sæti deildarinnar, 5,5 fyrir 14. og 13. sæti og hámarksupphæðin var 6,5 milljónir punda fyrir 12. sætið og allt fyrir ofan það. Leikmenn Leicester hefðu m.ö.o. fengið jafn háan bónus fyrir að enda í 12. sæti eða því efsta. Ekki er heimilt að breyta bónusgreiðslum meðan á tímabilinu stendur eins og Vincent Tan, tælenskur eigandi Cardiff City, komst að þegar hann lofaði leikmönnum Cardiff 3,7 milljóna punda aukabónus fyrir að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni vorið 2014. Hann þurfti svo að draga loforðið til baka eftir að hafa verið kynntur fyrir þessari reglugerð. Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester náði sex stiga forskoti með öruggum sigri á Etihad | Sjáðu mörkin Ævintýri Leicester City heldur áfram en í dag náði liðið sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-3 sigri á Manchester City á útivelli. 6. febrúar 2016 14:30 Defoe: Fyrst Leicester getur þetta, af hverju ekki við? Jermain Defoe segir að ótrúlegt gengi Leicester City á tímabilinu sé hvatning fyrir Sunderland í botnbaráttunni. 8. febrúar 2016 12:00 Stal Arsenal vitlausum njósnara af Leicester City? | Svo segir Lineker Gary Lineker er á því að Arsenal hafi gert mistök þegar liðið samdi við Ben Wrigglesworth, yfirmann njósnadeildar Leicester City. 10. febrúar 2016 10:00 Vardy búinn að skrifa undir nýjan samning við Leicester Jamie Vardy, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 6. febrúar 2016 19:58 Getur Danny Drinkwater leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni? Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail, segir að Danny Drinkwater, leikmaður Leicester City, geti leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni. 8. febrúar 2016 09:14 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Takist Leicester City hið ómögulega og standi uppi sem Englandsmeistari í vor fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. Leicester er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, eitthvað sem ekki nokkur einasti maður bjóst við, ekki einu sinni Leicester-menn. Fyrir hvert tímabil hvert semja félög við leikmenn um árangurstengda bónusa en í samningum leikmanna Leicester er engin klásúla um bónusa fyrir að vinna deildina. Það gerði einfaldlega ekki nokkur maður hjá Leicester ráð fyrir því að liðið yrði í þessari stöðu. Forgangsatriðið hjá Leicester fyrir tímabilið var að forðast fall og voru bónusarnir í samræmi við það markmið. Fyrir að lenda í 17. sæti, næsta sæti fyrir ofan liðin í fallsæti, áttu Leicester-menn að fá 3,5 milljónir sem skiptust svo niður á leikmenn í samræmi við fjölda leikja sem þeir spiluðu eða voru í hóp. Upphæðin hækkaði eftir því sem Leicester endaði ofar en 4,5 milljónir fengust fyrir að enda í 16. eða 15. sæti deildarinnar, 5,5 fyrir 14. og 13. sæti og hámarksupphæðin var 6,5 milljónir punda fyrir 12. sætið og allt fyrir ofan það. Leikmenn Leicester hefðu m.ö.o. fengið jafn háan bónus fyrir að enda í 12. sæti eða því efsta. Ekki er heimilt að breyta bónusgreiðslum meðan á tímabilinu stendur eins og Vincent Tan, tælenskur eigandi Cardiff City, komst að þegar hann lofaði leikmönnum Cardiff 3,7 milljóna punda aukabónus fyrir að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni vorið 2014. Hann þurfti svo að draga loforðið til baka eftir að hafa verið kynntur fyrir þessari reglugerð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester náði sex stiga forskoti með öruggum sigri á Etihad | Sjáðu mörkin Ævintýri Leicester City heldur áfram en í dag náði liðið sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-3 sigri á Manchester City á útivelli. 6. febrúar 2016 14:30 Defoe: Fyrst Leicester getur þetta, af hverju ekki við? Jermain Defoe segir að ótrúlegt gengi Leicester City á tímabilinu sé hvatning fyrir Sunderland í botnbaráttunni. 8. febrúar 2016 12:00 Stal Arsenal vitlausum njósnara af Leicester City? | Svo segir Lineker Gary Lineker er á því að Arsenal hafi gert mistök þegar liðið samdi við Ben Wrigglesworth, yfirmann njósnadeildar Leicester City. 10. febrúar 2016 10:00 Vardy búinn að skrifa undir nýjan samning við Leicester Jamie Vardy, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 6. febrúar 2016 19:58 Getur Danny Drinkwater leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni? Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail, segir að Danny Drinkwater, leikmaður Leicester City, geti leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni. 8. febrúar 2016 09:14 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Leicester náði sex stiga forskoti með öruggum sigri á Etihad | Sjáðu mörkin Ævintýri Leicester City heldur áfram en í dag náði liðið sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-3 sigri á Manchester City á útivelli. 6. febrúar 2016 14:30
Defoe: Fyrst Leicester getur þetta, af hverju ekki við? Jermain Defoe segir að ótrúlegt gengi Leicester City á tímabilinu sé hvatning fyrir Sunderland í botnbaráttunni. 8. febrúar 2016 12:00
Stal Arsenal vitlausum njósnara af Leicester City? | Svo segir Lineker Gary Lineker er á því að Arsenal hafi gert mistök þegar liðið samdi við Ben Wrigglesworth, yfirmann njósnadeildar Leicester City. 10. febrúar 2016 10:00
Vardy búinn að skrifa undir nýjan samning við Leicester Jamie Vardy, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 6. febrúar 2016 19:58
Getur Danny Drinkwater leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni? Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail, segir að Danny Drinkwater, leikmaður Leicester City, geti leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni. 8. febrúar 2016 09:14