Gunnleifur: Gylfi lætur mann líta út fyrir að vera í sjötta flokki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. febrúar 2016 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson hélt áfram frábærri byrjun sinni á árinu 2016 í ensku úrvalsdeildinni með því að skora beint úr aukaspyrnu á móti Crystal Palace. Því miður fyrir Swansea dugði það ekki til sigurs en liðið fékk þó stig og þokaðist fjær fallsvæðinu. Gylfi Þór er í miklum ham á nýju ári og er búinn að skora fimm mörk í sex leikjum í deildinni. „Fyrir mér er Gylfi búinn að spila vel allt tímabilið en nú eru mörkin að koma og þá færðu miklu meiri athygli sem miðjumaður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD á mánudagskvöldið. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, hefur ótal sinnum æft með Gylfa og sagði frá því hvernig það er að standa í rammanum á móti þessum ótrúlega spyrnumanni á skotæfingum. „Stundum líður manni rosalega vel á landsliðsæfingu, maður í góðum gír og fullur sjálfstraust. Svo ferðu á skotæfingu og maður er að verja frá nokkrum en svo mætir Gylfi og lætur mann líta út eins og maður sé í sjötta flokki,“ sagði Gunnleifur. „Hann er algjörlega heimsklassa skotmaður. Honum lætur manni líða eins og maður eigi ekki séns. Markið er endalaust stórt þegar hann er að skjóta og maður er svo langt frá því oft að verja frá honum,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. Alla umræðuna og markið hans Gylfa um helgina má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00 Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45 Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30 Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30 Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00 Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hélt áfram frábærri byrjun sinni á árinu 2016 í ensku úrvalsdeildinni með því að skora beint úr aukaspyrnu á móti Crystal Palace. Því miður fyrir Swansea dugði það ekki til sigurs en liðið fékk þó stig og þokaðist fjær fallsvæðinu. Gylfi Þór er í miklum ham á nýju ári og er búinn að skora fimm mörk í sex leikjum í deildinni. „Fyrir mér er Gylfi búinn að spila vel allt tímabilið en nú eru mörkin að koma og þá færðu miklu meiri athygli sem miðjumaður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD á mánudagskvöldið. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, hefur ótal sinnum æft með Gylfa og sagði frá því hvernig það er að standa í rammanum á móti þessum ótrúlega spyrnumanni á skotæfingum. „Stundum líður manni rosalega vel á landsliðsæfingu, maður í góðum gír og fullur sjálfstraust. Svo ferðu á skotæfingu og maður er að verja frá nokkrum en svo mætir Gylfi og lætur mann líta út eins og maður sé í sjötta flokki,“ sagði Gunnleifur. „Hann er algjörlega heimsklassa skotmaður. Honum lætur manni líða eins og maður eigi ekki séns. Markið er endalaust stórt þegar hann er að skjóta og maður er svo langt frá því oft að verja frá honum,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. Alla umræðuna og markið hans Gylfa um helgina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00 Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45 Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30 Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30 Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00 Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30
Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00
Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45
Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30
Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30
Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45
Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00
Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30