Steinunn Ólína valin besta leikkonan fyrir Rétt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. janúar 2016 21:48 Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti. Vísir/Anton Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira