Björk Guðmundsdóttir tilnefnd til Brit verðlauna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 18:48 vísir/getty Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls. Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hefur verið tilnefnd tilnefnd til Brit verðlauna sem besti kvenkyns sóló listamaðurinn. Tilnefningar til verðlaunanna voru kunngjörðar í dag en aðrir listamenn sem tilnefndir eru í flokki Bjarkar eru Ariana Grande, Lana Del Rey, Courtney Barnett og Meghan Trainor. Þetta er í áttunda skipti sem Björk er tilnefnd í þessum flokki en hún hefur hlotið verðlaunin í þrígang. Það gerðist síðast árið 1998. Að auki vann Björk til verðlauna á hátíðinni árið 1994 sem besti alþjóðlegi nýliðinn. Á árinu 2015 gaf Björk út plötuna Vulnicura sem var tekið vel af gagnrýnendum víða um heim. Standi hún uppi sem sigurvegari, þegar verðlaunin verða afhent 24. febrúar næstkomandi í London, fer hún upp í þriðja sæti yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Flest verðlaun hefur írska hljómsveitin U2 hlotið, sjö talsins, en Michael Jackson hefur hlotið sex. Björk yrði jöfn Prince í þriðja sæti með fimm verðlaun alls.
Tónlist Tengdar fréttir „Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48 Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Já ég borga skatta á Íslandi“ Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu "redneck“. 15. desember 2015 15:48
Vulnicura ein af plötum ársins í erlendum miðlum Björk Guðmundsdóttir hefur haft í nógu að snúast á árinu. Platan Vulnicura er fimmta besta plata ársins að mati The New York Times. 22. desember 2015 09:00
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15