Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 22:06 Emma Watson og Alan Rickman. vísir/getty/getty Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði. Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði.
Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45
Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“