Norræni kvikmyndasjóðurinn styrkir Eiðinn og Ölmu Bjarki Ármannsson skrifar 18. janúar 2016 20:20 Tökur standa nú yfir á Eiðnum í leikstjórn Baltasars Kormáks. Vísir/Anton Brink Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira