Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2016 11:15 Hafþór Júlíus er kóngurinn á Instagram. „Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
„Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur
Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira