Lík franska skipstjórans að öllum líkindum fundið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. október 2016 16:11 Umrædd seglskúta. mynd/lhg Lík fannst í fjörunni í Grindavík á svipuðum stað og brak af franskri skútu sem ekkert hafði spurst til síðan í sumar, þar til neyðarboð barst frá henni í gær. Lögreglan á Suðurnesjum staðfestir líkfundinn í samtali við Vísi en fyrst var greint frá málinu á vef DV. Þar kemur fram að líkið hafi fundist um klukkan níu í gærmorgun en björgunarsveitir í Grindavík höfðu fyrr um morguninn haldið til leitar að skútunni eftir að neyðarboðið frá henni barst. Að öllum líkindum er líkið af skipstjóra skútunnar en hennar hafði verið saknað síðan í sumar. Skútan hafði siglt frá Portúgal þann 7. júlí síðastliðinn og hafði áætlað komu til Azoreyja þann 16. júlí. Einn maður var í áhöfn, hinn 63 ára gamli Joseph Le Goff að því er fram kemur á vef DV. Neyðarboð barst frá skútunni í gærmorgun eins og áður segir en auk björgunarsveitarmanna fór þyrla Landhelgisgæslunnar á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er von á tilkynningu vegna málsins. Tengdar fréttir Fengu neyðarboð frá skútu sem saknað hefur verið síðan í sumar Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar námu sendingar frá neyðarsendi laust fyrir klukkan fimm í morgun og var staðsetning sendisins rétt fyrir utan Grindvík. 26. október 2016 07:36 Telja sig hafa fundið brak úr frönsku skútunni Um 08:40 fannst brak sem talið er vera úr skútunni og leitinni verður haldið áfram. 26. október 2016 10:14 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Lík fannst í fjörunni í Grindavík á svipuðum stað og brak af franskri skútu sem ekkert hafði spurst til síðan í sumar, þar til neyðarboð barst frá henni í gær. Lögreglan á Suðurnesjum staðfestir líkfundinn í samtali við Vísi en fyrst var greint frá málinu á vef DV. Þar kemur fram að líkið hafi fundist um klukkan níu í gærmorgun en björgunarsveitir í Grindavík höfðu fyrr um morguninn haldið til leitar að skútunni eftir að neyðarboðið frá henni barst. Að öllum líkindum er líkið af skipstjóra skútunnar en hennar hafði verið saknað síðan í sumar. Skútan hafði siglt frá Portúgal þann 7. júlí síðastliðinn og hafði áætlað komu til Azoreyja þann 16. júlí. Einn maður var í áhöfn, hinn 63 ára gamli Joseph Le Goff að því er fram kemur á vef DV. Neyðarboð barst frá skútunni í gærmorgun eins og áður segir en auk björgunarsveitarmanna fór þyrla Landhelgisgæslunnar á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er von á tilkynningu vegna málsins.
Tengdar fréttir Fengu neyðarboð frá skútu sem saknað hefur verið síðan í sumar Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar námu sendingar frá neyðarsendi laust fyrir klukkan fimm í morgun og var staðsetning sendisins rétt fyrir utan Grindvík. 26. október 2016 07:36 Telja sig hafa fundið brak úr frönsku skútunni Um 08:40 fannst brak sem talið er vera úr skútunni og leitinni verður haldið áfram. 26. október 2016 10:14 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Fengu neyðarboð frá skútu sem saknað hefur verið síðan í sumar Vaktstöð siglinga og stjórnstöð Landhelgisgæslunnar námu sendingar frá neyðarsendi laust fyrir klukkan fimm í morgun og var staðsetning sendisins rétt fyrir utan Grindvík. 26. október 2016 07:36
Telja sig hafa fundið brak úr frönsku skútunni Um 08:40 fannst brak sem talið er vera úr skútunni og leitinni verður haldið áfram. 26. október 2016 10:14
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent