Gunnleifur: Gylfi lætur mann líta út fyrir að vera í sjötta flokki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. febrúar 2016 13:30 Gylfi Þór Sigurðsson hélt áfram frábærri byrjun sinni á árinu 2016 í ensku úrvalsdeildinni með því að skora beint úr aukaspyrnu á móti Crystal Palace. Því miður fyrir Swansea dugði það ekki til sigurs en liðið fékk þó stig og þokaðist fjær fallsvæðinu. Gylfi Þór er í miklum ham á nýju ári og er búinn að skora fimm mörk í sex leikjum í deildinni. „Fyrir mér er Gylfi búinn að spila vel allt tímabilið en nú eru mörkin að koma og þá færðu miklu meiri athygli sem miðjumaður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD á mánudagskvöldið. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, hefur ótal sinnum æft með Gylfa og sagði frá því hvernig það er að standa í rammanum á móti þessum ótrúlega spyrnumanni á skotæfingum. „Stundum líður manni rosalega vel á landsliðsæfingu, maður í góðum gír og fullur sjálfstraust. Svo ferðu á skotæfingu og maður er að verja frá nokkrum en svo mætir Gylfi og lætur mann líta út eins og maður sé í sjötta flokki,“ sagði Gunnleifur. „Hann er algjörlega heimsklassa skotmaður. Honum lætur manni líða eins og maður eigi ekki séns. Markið er endalaust stórt þegar hann er að skjóta og maður er svo langt frá því oft að verja frá honum,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. Alla umræðuna og markið hans Gylfa um helgina má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00 Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45 Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30 Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30 Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00 Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hélt áfram frábærri byrjun sinni á árinu 2016 í ensku úrvalsdeildinni með því að skora beint úr aukaspyrnu á móti Crystal Palace. Því miður fyrir Swansea dugði það ekki til sigurs en liðið fékk þó stig og þokaðist fjær fallsvæðinu. Gylfi Þór er í miklum ham á nýju ári og er búinn að skora fimm mörk í sex leikjum í deildinni. „Fyrir mér er Gylfi búinn að spila vel allt tímabilið en nú eru mörkin að koma og þá færðu miklu meiri athygli sem miðjumaður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD á mánudagskvöldið. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, hefur ótal sinnum æft með Gylfa og sagði frá því hvernig það er að standa í rammanum á móti þessum ótrúlega spyrnumanni á skotæfingum. „Stundum líður manni rosalega vel á landsliðsæfingu, maður í góðum gír og fullur sjálfstraust. Svo ferðu á skotæfingu og maður er að verja frá nokkrum en svo mætir Gylfi og lætur mann líta út eins og maður sé í sjötta flokki,“ sagði Gunnleifur. „Hann er algjörlega heimsklassa skotmaður. Honum lætur manni líða eins og maður eigi ekki séns. Markið er endalaust stórt þegar hann er að skjóta og maður er svo langt frá því oft að verja frá honum,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson. Alla umræðuna og markið hans Gylfa um helgina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00 Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45 Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30 Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30 Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00 Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3. febrúar 2016 07:30
Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. 7. febrúar 2016 10:00
Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8. febrúar 2016 06:45
Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3. febrúar 2016 09:30
Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. 8. febrúar 2016 12:30
Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. 9. febrúar 2016 15:45
Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. 10. febrúar 2016 06:00
Gylfi Þór jafnaði við Heiðar Helguson Miðjumaðurinn orðinn næst markahæstur Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni ásamt fyrrverandi landsliðsframherjanum. 4. febrúar 2016 07:30