Aron Einar: Þreifingar hér og þar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2016 18:03 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir óvíst hvort hann verði áfram í herbúðum Cardiff City þegar félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Aron Einar var ekki fastamaður í liði Cardiff á síðasta tímabili og kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur deildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Aron Einar lék nánast hverja einustu mínútu með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og segir að það sitji enn í honum. „Ég fékk kannski of lítið frí, að mér fannst, því það tekur víst smá tíma að dempa sig niður eftir svona mikil átök,“ sagði Aron Einar í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. „Ég ræddi við þjálfarann um þetta. Flestir vita að ég spilaði haltur úti í Frakklandi og maður var á handbremsunni í sumum leikjum. Það var svolítið erfitt að byrja aftur að æfa, hlaupa og fara í píptest,“ bætti Aron Einar við. Hann segir að þreytan eftir EM hafi kannski haft áhrif á þá ákvörðun Paul Trollope, knattspyrnustjóra Cardiff, að geyma hann á bekknum í fyrstu tveimur deildarleikjum tímabilsins. „Hann nefnir að hann sé aðeins að hlífa mér. En þá skil ég ekki alveg af hverju ég var að koma svona snemma út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn sem gat lítið sagt um framtíð sína, hvort hann verði áfram leikmaður Cardiff eða rói á önnur mið. „Það eru þreifingar hér og þar eins og gengur gerist í fótboltanum. Þolinmæði er lykilatriði. Ég er ekkert að stressa mig eins og er. Þeir vita mína stöðu og ég veit hvar ég stend gagnvart þeim. Það verður bara að koma í ljós við lok gluggans hvar ég verð,“ sagði Aron Einar sem á tvö ár eftir af samningi sínum við Cardiff.Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir óvíst hvort hann verði áfram í herbúðum Cardiff City þegar félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót. Aron Einar var ekki fastamaður í liði Cardiff á síðasta tímabili og kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur deildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Aron Einar lék nánast hverja einustu mínútu með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og segir að það sitji enn í honum. „Ég fékk kannski of lítið frí, að mér fannst, því það tekur víst smá tíma að dempa sig niður eftir svona mikil átök,“ sagði Aron Einar í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. „Ég ræddi við þjálfarann um þetta. Flestir vita að ég spilaði haltur úti í Frakklandi og maður var á handbremsunni í sumum leikjum. Það var svolítið erfitt að byrja aftur að æfa, hlaupa og fara í píptest,“ bætti Aron Einar við. Hann segir að þreytan eftir EM hafi kannski haft áhrif á þá ákvörðun Paul Trollope, knattspyrnustjóra Cardiff, að geyma hann á bekknum í fyrstu tveimur deildarleikjum tímabilsins. „Hann nefnir að hann sé aðeins að hlífa mér. En þá skil ég ekki alveg af hverju ég var að koma svona snemma út,“ sagði landsliðsfyrirliðinn sem gat lítið sagt um framtíð sína, hvort hann verði áfram leikmaður Cardiff eða rói á önnur mið. „Það eru þreifingar hér og þar eins og gengur gerist í fótboltanum. Þolinmæði er lykilatriði. Ég er ekkert að stressa mig eins og er. Þeir vita mína stöðu og ég veit hvar ég stend gagnvart þeim. Það verður bara að koma í ljós við lok gluggans hvar ég verð,“ sagði Aron Einar sem á tvö ár eftir af samningi sínum við Cardiff.Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira