Biles kvaddi með fjórða gullinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2016 22:29 Simone Biles vann fern gullverðlaun á sínum fyrstu Ólympíuleikum. vísir/getty Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. Biles varð hlutskörpust í keppni á gólfi í dag en hún fékk 15.966 stig fyrir æfingar sínar. Biles var áður búin að vinna gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki. Þá fékk hún brons á jafnvægisslá.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Alexandra Raisman, félagi Biles í bandaríska liðinu, endaði í 2. sæti og hin 16 ára Amy Tinkler í því þriðja. Tinkler er aðeins önnur breska fimleikakonan sem vinnur til verðlauna í einstaklingskeppni á Ólympíuleikum. Simone Biles varð aðeins fimmta konan sem vinnur fern gullverðlaun á einum og sömu Ólympíuleikunum. Agnes Keleti frá Ungverjalandi og Larisa Latynina frá Rússlandi afrekuðu þetta á ÓL í Melbourne 1956, Vera Caslavska frá Tékkóslóvakíu í Mexíkó 1968 og Ekaterina Szabo frá Rúmeníu í Los Angeles 1984. Auk gullverðlaunanna fjögurra sem Biles vann til á ÓL í Ríó hefur hún unnið 10 gull á HM, fleiri en nokkur önnur fimleikakona í sögunni.Alexandra Raisman (silfur), Simone Biles (gull) og Amy Tinkler (brons).vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Biles tók þriðja gullið | Myndir Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles náði í dag í sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 19:01 Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjá meira
Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. Biles varð hlutskörpust í keppni á gólfi í dag en hún fékk 15.966 stig fyrir æfingar sínar. Biles var áður búin að vinna gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki. Þá fékk hún brons á jafnvægisslá.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Alexandra Raisman, félagi Biles í bandaríska liðinu, endaði í 2. sæti og hin 16 ára Amy Tinkler í því þriðja. Tinkler er aðeins önnur breska fimleikakonan sem vinnur til verðlauna í einstaklingskeppni á Ólympíuleikum. Simone Biles varð aðeins fimmta konan sem vinnur fern gullverðlaun á einum og sömu Ólympíuleikunum. Agnes Keleti frá Ungverjalandi og Larisa Latynina frá Rússlandi afrekuðu þetta á ÓL í Melbourne 1956, Vera Caslavska frá Tékkóslóvakíu í Mexíkó 1968 og Ekaterina Szabo frá Rúmeníu í Los Angeles 1984. Auk gullverðlaunanna fjögurra sem Biles vann til á ÓL í Ríó hefur hún unnið 10 gull á HM, fleiri en nokkur önnur fimleikakona í sögunni.Alexandra Raisman (silfur), Simone Biles (gull) og Amy Tinkler (brons).vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Biles tók þriðja gullið | Myndir Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles náði í dag í sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 19:01 Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjá meira
Biles tók þriðja gullið | Myndir Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles náði í dag í sín þriðju gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 19:01
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11
Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45
Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14
Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00