„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 20:23 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann tíundaði verk ríkisstjórnarinnar undanfarin þrjú ár og sagði mikilvægt að stjórnin fái tækifæri til þess að klára öll sín mál. Bjarni sagði ekki mikinn ágreining ríkja um á Alþingi um mikilvægustu málin, en að ágreiningurinn sé oftast um hvernig skapa eigi aðstæður til þess að þau verði að veruleika. Þá hafi ríkisstjórnin náð góðum árangri; tollar hafi verið afnumdir, skattar lækkaðir og að loks búi verslun við samkeppnishæf skilyrði – sem hún hafi ekki gert þegar ný ríkisstjórn tók við. „Með fullu afnámi vörugjalda og tolla höfum við jafnað samkeppnisstöðu verslunar þannig að hún er fyllilega samkeppnisfær við verslun og þjónustu á Norðurlöndum og það kemur íslenskum neytendum til góða. Þess ber að geta, að um þessar mundir, meðal annars af þessari ástæðu, er verðbólga í kringum eitt prósent. Það finna allir Íslendingar hversu miklu máli það skiptir að búa við stöðugleika,“ sagði Bjarni. Viðhalda þurfi þessum stöðugleika og að fólk þurfi að geta búið við fjárhagslegt og atvinnulegt öryggi þannig að það geti tekið ákvarðanir inn í framtíðina. Þá sagðist hann vonast til að næstu vikur muni nýtast þinginu til að ljúka stórum málum og í framhaldinu geti farið fram málefnaleg kosningabarátta svo hægt sé í sameiningu að vinna að framfaramálum fyrir land og þjóð.Hér má fylgjast með umræðunum. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann tíundaði verk ríkisstjórnarinnar undanfarin þrjú ár og sagði mikilvægt að stjórnin fái tækifæri til þess að klára öll sín mál. Bjarni sagði ekki mikinn ágreining ríkja um á Alþingi um mikilvægustu málin, en að ágreiningurinn sé oftast um hvernig skapa eigi aðstæður til þess að þau verði að veruleika. Þá hafi ríkisstjórnin náð góðum árangri; tollar hafi verið afnumdir, skattar lækkaðir og að loks búi verslun við samkeppnishæf skilyrði – sem hún hafi ekki gert þegar ný ríkisstjórn tók við. „Með fullu afnámi vörugjalda og tolla höfum við jafnað samkeppnisstöðu verslunar þannig að hún er fyllilega samkeppnisfær við verslun og þjónustu á Norðurlöndum og það kemur íslenskum neytendum til góða. Þess ber að geta, að um þessar mundir, meðal annars af þessari ástæðu, er verðbólga í kringum eitt prósent. Það finna allir Íslendingar hversu miklu máli það skiptir að búa við stöðugleika,“ sagði Bjarni. Viðhalda þurfi þessum stöðugleika og að fólk þurfi að geta búið við fjárhagslegt og atvinnulegt öryggi þannig að það geti tekið ákvarðanir inn í framtíðina. Þá sagðist hann vonast til að næstu vikur muni nýtast þinginu til að ljúka stórum málum og í framhaldinu geti farið fram málefnaleg kosningabarátta svo hægt sé í sameiningu að vinna að framfaramálum fyrir land og þjóð.Hér má fylgjast með umræðunum.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira