Hríðarveður á Vestfjörðum og sviptivindar í Öræfasveit Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2016 07:45 Norðaustanáttin verður líklega ríkjandi út vikuna með snjókomu á köflum og köldu veðri. Vísir/Vilhelm Búist er við sviptivindum í Öræfasveit fyrir hádegi í dag, allt að 30 til 40 metrum á sekúndu, en á vef Vegagerðarinnar segir að reikna má með að það lægi mikið eftir klukkan ellefu. Þá er spáð hríðarveðri á norðanverðum Vestfjörðum með morgninum. Verður samfelld ofankoma og nokkuð blint samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Veðurstofan spáir norðaustan átt í dag, 18-23 metrum á sekúndu suðastanlands fram eftir morgni og á Vestfjörðum, annars talsvert hægari vindur. Snjókoma eða él en þurrt á suðvestanverðu landinu. Frost verður frá 0 upp í 10 stig. Þá er búist við allhvassri eða hvassri norðaustanátt í kvöld. Minnkandi norðanátt á morgun og él á Norður-og Austurlandi en bjartviðri sunnanlands. Norðaustanáttin verður síðan líklega ríkjandi út vikuna, að því er segir á vef Veðurstofunnar, með snjókomu á köflum og köldu veðri.Færð á vegum:Það er hálka á Hellisheiði og Þrengslum og hálka eða hálkublettir víða á Suðurlandi. Þæfingsfærð er á Lyngdalsheiði og á Reynisfjalli en þar er einnig mjög hvasst.Eins er víða nokkur hálka á Vesturlandi en á Bröttubrekku er þæfingsfærð og snjóþekja á Svínadal og á norðanverðu Snæfellsnesi. Ófært er á Fróðárheiði. Óveður er í Staðarsveit og stórhríð á Útnesvegi. Skafrenningur er mjög víða á Vesturlandi, einkum á fjallvegum.Snjóþekja er á flestum vegum á Vestfjörðum og snjókoma eða éljagangur á norðanverðum fjörðunum. Enn er ófært á Þröskuldum, Klettshálsi og Kleifaheiði en unnið að hreinsun.Hálka eða snjóþekja er á vegum á Norðurlandi en þó eru aðeins hálkublettir í Skagafirði. Ófært er um Hólasand og þungfært á Dettifossvegi.Á Austurlandi er víðast nokkur hálka inn til landsins en talsvert autt niðri á Fjörðum.Hálka er á hringveginum á Suðausturlandi frá Höfn og áfram suður og óveður í Öræfasveit. Þungfært er niður í Meðalland. Veður Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Búist er við sviptivindum í Öræfasveit fyrir hádegi í dag, allt að 30 til 40 metrum á sekúndu, en á vef Vegagerðarinnar segir að reikna má með að það lægi mikið eftir klukkan ellefu. Þá er spáð hríðarveðri á norðanverðum Vestfjörðum með morgninum. Verður samfelld ofankoma og nokkuð blint samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Veðurstofan spáir norðaustan átt í dag, 18-23 metrum á sekúndu suðastanlands fram eftir morgni og á Vestfjörðum, annars talsvert hægari vindur. Snjókoma eða él en þurrt á suðvestanverðu landinu. Frost verður frá 0 upp í 10 stig. Þá er búist við allhvassri eða hvassri norðaustanátt í kvöld. Minnkandi norðanátt á morgun og él á Norður-og Austurlandi en bjartviðri sunnanlands. Norðaustanáttin verður síðan líklega ríkjandi út vikuna, að því er segir á vef Veðurstofunnar, með snjókomu á köflum og köldu veðri.Færð á vegum:Það er hálka á Hellisheiði og Þrengslum og hálka eða hálkublettir víða á Suðurlandi. Þæfingsfærð er á Lyngdalsheiði og á Reynisfjalli en þar er einnig mjög hvasst.Eins er víða nokkur hálka á Vesturlandi en á Bröttubrekku er þæfingsfærð og snjóþekja á Svínadal og á norðanverðu Snæfellsnesi. Ófært er á Fróðárheiði. Óveður er í Staðarsveit og stórhríð á Útnesvegi. Skafrenningur er mjög víða á Vesturlandi, einkum á fjallvegum.Snjóþekja er á flestum vegum á Vestfjörðum og snjókoma eða éljagangur á norðanverðum fjörðunum. Enn er ófært á Þröskuldum, Klettshálsi og Kleifaheiði en unnið að hreinsun.Hálka eða snjóþekja er á vegum á Norðurlandi en þó eru aðeins hálkublettir í Skagafirði. Ófært er um Hólasand og þungfært á Dettifossvegi.Á Austurlandi er víðast nokkur hálka inn til landsins en talsvert autt niðri á Fjörðum.Hálka er á hringveginum á Suðausturlandi frá Höfn og áfram suður og óveður í Öræfasveit. Þungfært er niður í Meðalland.
Veður Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira