Þetta áttu að gera í þrumuveðri samkvæmt almannavörnum Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2016 12:12 Í þrumuveðri er að ýmsu að huga og er rifjuð upp viðbragðsáætlun almannavarna í þessari grein. Vísir/Getty Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax. Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Í gær voru þó nokkrar eldingar á Suðvesturlandi og er loftið áfram nógu óstöðugt til að bjóða jafnvel upp á fleiri eldingar í dag og næstu daga, að því er fram kemur í textaspá Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag og næstu daga.Inni á vef almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra er að finna viðbragðsáætlun vegna þrumuveðurs sem og því ekki úr vegi miðað við spána að rifja hana upp.Ef þrumuveður með eldingum gengur yfir skal gera eftirfarandi:UtanhússReynið að koma ykkur í skjólForðist vatn, hæðir í landslagi og berangur. Forðist alla málmhluti svo sem raflínur, girðingar, vélar, tæki og svo framvegis. Er fólki ráðlagt að halda sig fjarri stórum trjám. Leitið skjóls, ef unnt er, í stærri byggingum eða yfirbyggðu ökutæki úr málmi. Hafið glugga lokaða. Ef grunur leikur á að eldingu slái niður nærri ykkur og þið náið ekki að komast í skjól, ættuð þið að: Krjúpa niður á kné, beygja ykkur fram og styðja höndum á hnén. Leggist ekki flöt.InnanhússÞar sem eldingu getur slegið niður í rafleiðandi lagni utanhúss og leitt þær inn í hús þá skal:Forðast að nota vatn úr vatnsleiðslum (hvor sem er við uppvask, handþvott, klósett, sturtu eða bað)Haldið ykkur fjarri útidyrum, gluggum og lagnakerfum. Forðast skal að nota tæki sem eru í sambandi við rafmagn. Ef farsími er notaður þá varist að hafa hann í sambandi við hleðslu hvort sem er í bifreið eða innan húss. Takið öll rafmagnstæki, svo sem tölvur, rafmagnsverkfæri, ísskáp, sjónvarpstæki úr samband frá straumgjafa og loftneti. Notið inniloftnet sé þess kostur. Munið einnig að aftengja brynningartæki, mjaltakerfi, rafmagnsgirðingar þar sem það á við. Þá minna almannavarnir á að rafspenna situr ekki í þeim sem hefur orðið fyrir eldingu og því má veita nauðsynlega aðstoð strax.
Veður Tengdar fréttir Þrumur og eldingar á suðvesturhorninu Háreistir éljabakkar valda ókyrrð. 24. janúar 2016 16:21 Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Horfur á eldingum næstu daga Útlit er fyrir þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins næstu daga. 25. janúar 2016 07:21