Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 10:20 David Bowie í Top of the Pops árið 1977. Margir þeirra sem syrgja andlát breska tónlistarmannsins David Bowie í eru margir hverjir svekktir yfir þeirra tilhugsun að þeir létu aldrei verða að því að sjá goðið á sviði. Þó svo að ekkert muni koma í staðinn fyrir að sjá Bowie sjálfan í lifandi lífi fyrir framan sig þá er hægt að ylja sér við minningarnar sem hann skilur eftir sig. Hér fyrir neðan er að finna samantekt frá vefnum Vulture yfir nokkra af bestu flutningum David Bowie á sviði: Space Oddity - Hits A Go Go (1969) Þó ekki sé um lifandi flutning að ræða þá kemst þessi á lista vegna þessarar flottustu hárgreiðslu sem sögur fara af. Starman í Top of the Pops (1972) Þetta var í fyrsta skiptið sem Bowie kom fram í þættinum Top of the Pops og náði að sjálfsögðu að stela senunni. Oh! You Pretty Things – Old Grey Whistle Test (1972) Bowie situr við píanóið í þessum breska tónlistarþætti. Þessi upptaka var hins vegar ekki sýnd fyrr en tíu árum eftir að hún var mynduð.Moonage Daydream – Hammersmith Odeon (1973) Ziggy Stardust and the Spiders From Mars á toppi ferils síns í Lundúnum.The Jean Genie – Top of the Pops (1973)Young Americans - The Dick Cavett Show (1974)Heroes – Top of the Pops (1977)The Man Who Sold the World – Saturday Night Live (1979) Bowie fékk kabarett-stjörnurnar Klaus Nomi og Joey Arias til að flytja lagið með sér og gerði um leið þáttinn ógleymanlegan. David Bowie - SNL - 1979 from E.J. Friedman on Vimeo.Life on Mars? – The Tonight Show (1980) TVC 15 – Live Aid 1985 Hurt - The Outside Tour (1995) Bowie fór í tónleikaferð með The Nine Inch Nails þetta ár og fluttu hann og Trent Reznor lagið Hurt saman. Quicksand – Madison Square Garden (1997) Robert Smith úr sveitinni The Cure tekur lagið af Hunky Dory-plötunni með Bowie á 50 ára afmælistónleikum hans í New York.China Girl – Glastonbury (2000) Bowie rokkaði ótrúlegt hár á þessari tónlistarhátíð. Geri aðrir betur. Sound and vision – Live by Request (2000) Tengdar fréttir Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Margir þeirra sem syrgja andlát breska tónlistarmannsins David Bowie í eru margir hverjir svekktir yfir þeirra tilhugsun að þeir létu aldrei verða að því að sjá goðið á sviði. Þó svo að ekkert muni koma í staðinn fyrir að sjá Bowie sjálfan í lifandi lífi fyrir framan sig þá er hægt að ylja sér við minningarnar sem hann skilur eftir sig. Hér fyrir neðan er að finna samantekt frá vefnum Vulture yfir nokkra af bestu flutningum David Bowie á sviði: Space Oddity - Hits A Go Go (1969) Þó ekki sé um lifandi flutning að ræða þá kemst þessi á lista vegna þessarar flottustu hárgreiðslu sem sögur fara af. Starman í Top of the Pops (1972) Þetta var í fyrsta skiptið sem Bowie kom fram í þættinum Top of the Pops og náði að sjálfsögðu að stela senunni. Oh! You Pretty Things – Old Grey Whistle Test (1972) Bowie situr við píanóið í þessum breska tónlistarþætti. Þessi upptaka var hins vegar ekki sýnd fyrr en tíu árum eftir að hún var mynduð.Moonage Daydream – Hammersmith Odeon (1973) Ziggy Stardust and the Spiders From Mars á toppi ferils síns í Lundúnum.The Jean Genie – Top of the Pops (1973)Young Americans - The Dick Cavett Show (1974)Heroes – Top of the Pops (1977)The Man Who Sold the World – Saturday Night Live (1979) Bowie fékk kabarett-stjörnurnar Klaus Nomi og Joey Arias til að flytja lagið með sér og gerði um leið þáttinn ógleymanlegan. David Bowie - SNL - 1979 from E.J. Friedman on Vimeo.Life on Mars? – The Tonight Show (1980) TVC 15 – Live Aid 1985 Hurt - The Outside Tour (1995) Bowie fór í tónleikaferð með The Nine Inch Nails þetta ár og fluttu hann og Trent Reznor lagið Hurt saman. Quicksand – Madison Square Garden (1997) Robert Smith úr sveitinni The Cure tekur lagið af Hunky Dory-plötunni með Bowie á 50 ára afmælistónleikum hans í New York.China Girl – Glastonbury (2000) Bowie rokkaði ótrúlegt hár á þessari tónlistarhátíð. Geri aðrir betur. Sound and vision – Live by Request (2000)
Tengdar fréttir Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22
Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“