Di Maria ánægður að vera að ganga til liðs við Paris Saint-Germain Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. ágúst 2015 23:30 Di Maria hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Vísir/Getty Argentínski kantmaðurinn Angel Di Maria var sáttur þegar hann var spurður út í félagsskipti sín frá Manchester United til Paris Saint-Germain en talið er að gengið verði frá kaupunum á morgun. Di Maria gekkst í dag undir læknisskoðun í höfuðborg Katars, Doha. Di Maria sem er 27 árs gamall gekk til liðs við Manchester United frá Real Madrid stuttu fyrir lok félagsskiptagluggans fyrir tæplega sextíu milljónir punda fyrir hann. Varð hann fimmti dýrasti leikmaður allra tíma og dýrasti leikmaðurinn sem hefur gengið til liðs við enskt úrvalsdeildarfélag. Di María byrjaði ferilinn vel hjá Manchester United en hann var valinn leikmaður mánaðarins í september hjá félaginu. Eftir það virtist leiðin aðeins liggja niður á við en eftir að hann meiddist í leik gegn Hull í nóvember náði hann sér aldrei á strik á ný. Voru enskir og franskir miðlar duglegir að orða hann við PSG á meðan tímabilinu stóð en hann ýtti undir orðróma að hann væri á förum frá félaginu þegar hann mætti ekki í æfingarferð félagsins um Bandaríkin á dögunum. Leiddi það til þess að Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, viðurkenndi að hann hefði ekki hugmynd hvar Di Maria væri staðsettur. „Það er mikill léttir að sjá fyrir endann á þessu. Ég er mjög ánægður að ég sé við það að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og Paris Saint-Germain,“ sagði Di Maria, í viðtali við beIN Sports en talið er að franska félagið greiði 44 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Di Maria var of þreyttur fyrir læknisskoðunina Argentínumaðurinn Angel Di Maria er ekki enn búinn að ganga frá félagsskiptum sínum frá Manchester United yfir í franska félagið Paris Saint-Germain. 4. ágúst 2015 13:15 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira
Argentínski kantmaðurinn Angel Di Maria var sáttur þegar hann var spurður út í félagsskipti sín frá Manchester United til Paris Saint-Germain en talið er að gengið verði frá kaupunum á morgun. Di Maria gekkst í dag undir læknisskoðun í höfuðborg Katars, Doha. Di Maria sem er 27 árs gamall gekk til liðs við Manchester United frá Real Madrid stuttu fyrir lok félagsskiptagluggans fyrir tæplega sextíu milljónir punda fyrir hann. Varð hann fimmti dýrasti leikmaður allra tíma og dýrasti leikmaðurinn sem hefur gengið til liðs við enskt úrvalsdeildarfélag. Di María byrjaði ferilinn vel hjá Manchester United en hann var valinn leikmaður mánaðarins í september hjá félaginu. Eftir það virtist leiðin aðeins liggja niður á við en eftir að hann meiddist í leik gegn Hull í nóvember náði hann sér aldrei á strik á ný. Voru enskir og franskir miðlar duglegir að orða hann við PSG á meðan tímabilinu stóð en hann ýtti undir orðróma að hann væri á förum frá félaginu þegar hann mætti ekki í æfingarferð félagsins um Bandaríkin á dögunum. Leiddi það til þess að Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, viðurkenndi að hann hefði ekki hugmynd hvar Di Maria væri staðsettur. „Það er mikill léttir að sjá fyrir endann á þessu. Ég er mjög ánægður að ég sé við það að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og Paris Saint-Germain,“ sagði Di Maria, í viðtali við beIN Sports en talið er að franska félagið greiði 44 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Di Maria var of þreyttur fyrir læknisskoðunina Argentínumaðurinn Angel Di Maria er ekki enn búinn að ganga frá félagsskiptum sínum frá Manchester United yfir í franska félagið Paris Saint-Germain. 4. ágúst 2015 13:15 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira
Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30
Di Maria var of þreyttur fyrir læknisskoðunina Argentínumaðurinn Angel Di Maria er ekki enn búinn að ganga frá félagsskiptum sínum frá Manchester United yfir í franska félagið Paris Saint-Germain. 4. ágúst 2015 13:15
Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00
United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13
Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30