Arftaki Stones fundinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 15:30 Mori lék sinn fyrsta landsleik fyrir Argentínu fyrr á þessu ári. vísir/getty Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á argentíska miðverðinum Ramiro Funes Mori frá River Plate. Samkvæmt frétt Telegraph flaug Mori til Englands í dag til að gangast undir læknisskoðun. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og búið er að útvega Argentínumanninum atvinnuleyfi. Miðvarðamál Everton hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu en Englandsmeistarar Chelsea eru sem kunnugt er á höttunum eftir hinum efnilega John Stones og hafa þrisvar sinnum gert tilboð í leikmanninn. Everton lét bæði Antolín Alcaraz og Sylvain Distin fara eftir síðasta tímabil og því er Phil Jagielka eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópi Everton. Mori, sem er 24 ára, hefur leikið með River Plate allan sinn feril og vann m.a. Copa Libertadores (ígildi Meistaradeildarinnar í Suður-Ameríku) með liðinu fyrr í þessum mánuði. Mori hefur leikið einn landsleik fyrir Argentínu. Everton mætir Manchester City í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Lærisveinar Robertos Martínez eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan City er með fullt hús stiga. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30 Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á argentíska miðverðinum Ramiro Funes Mori frá River Plate. Samkvæmt frétt Telegraph flaug Mori til Englands í dag til að gangast undir læknisskoðun. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og búið er að útvega Argentínumanninum atvinnuleyfi. Miðvarðamál Everton hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu en Englandsmeistarar Chelsea eru sem kunnugt er á höttunum eftir hinum efnilega John Stones og hafa þrisvar sinnum gert tilboð í leikmanninn. Everton lét bæði Antolín Alcaraz og Sylvain Distin fara eftir síðasta tímabil og því er Phil Jagielka eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópi Everton. Mori, sem er 24 ára, hefur leikið með River Plate allan sinn feril og vann m.a. Copa Libertadores (ígildi Meistaradeildarinnar í Suður-Ameríku) með liðinu fyrr í þessum mánuði. Mori hefur leikið einn landsleik fyrir Argentínu. Everton mætir Manchester City í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Lærisveinar Robertos Martínez eru með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan City er með fullt hús stiga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00 Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45 Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30 Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00 Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30 Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00 Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Everton fær efnilegan varnarmann frá Barnsley Everton hefur fest kaup Mason Holgate frá enska C-deildarliðinu Barnsley. 13. ágúst 2015 15:00
Kone bjargaði stigi fyrir Everton | Leicester í ham Nýliðarnir þrír í ensku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í leikjunum sem voru að ljúka, en enginn af nýliðunum náðu í sigur í fyrsta leik. 8. ágúst 2015 15:45
Baines frá næstu mánuðina Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær. 14. ágúst 2015 07:30
Martinez hrósar Barkley og Lukaku Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt. 16. ágúst 2015 09:00
Sanngjarn sigur Everton á Southampton | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar liðið bar sigurorð af Southampton í hádegisleik dagsins, 3-0. Romelu Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15. ágúst 2015 13:30
Everton leggur fram tilboð í úkraínskan landsliðsmann Samkvæmt heimildum SkySports er Everton að komast að samkomulagi við Dynamo Kiev um félagsskipti úkraínska landsliðsmannsins Andriy Yarmolenko til Everton. 21. ágúst 2015 13:00
Manchester United blandar sér í baráttuna um Stones Manchester United virðist ætla að leggja fram tilboð sem inniheldur pening auk Johnny Evans í enska miðvörðinn sem hefur verið á óskalista Chelsea í allt sumar. 13. ágúst 2015 08:00