Mourinho segir Pedro vera einn af bestu sóknarmönnum í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2015 17:32 Jose Mourinho og Pedro. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sitt félag hafa ekki verið að vinna sigur á Manchester United með því að kaupa spænska sóknarmanninum Pedro. Pedro var lengi orðaður við Manchester United og Ed Woodward, varastjórnarformaður framkvæmdanefndar Manchester United flaug til Barcelona en tókst ekki að ganga frá kaupunum. Pedro talaði um það sjálfur að það hafi verið orð Jose Mourinho sjálfs sem höfðu sannfært hann um að fara frekar til Chelsea en til Manchester United. „Ég vil bara vinna Manchester United inn á fótboltavellinum," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í dag. „Ég vildi ekki að þetta mál þróaðist svona. Okkar starf snýst ekki um að fá leikmenn sem önnur félag vilja fá," sagði Mourinho. Chelsea fékk ekki aðeins Pedro í vikunni heldur einnig varnarmanninn Baba Rahman frá Augsburg. Liðið hefur aðeins fengið eitt stig í fyrstu tveimur leikjum sínum og Mourinho ákvað að styrkja liðið. Mourinho er ekki búinn að útiloka það að fleiri leikmenn séu á leiðinni til Chelsea áður en félagsskiptaglugginn lokar. „Á meðan að glugginn er opinn þá eigum við möguleika á að fá nýja leikmenn. Við höfum fengið núna mjög góðan og ungan vinstri bakvörð sem og einn af bestu sóknarmönnunum í heimi," sagði Jose Mourinho um þá Baba Rahman og Pedro. Chelsea mætir West Bromwich Albion á útivelli á sunnudaginn en bæði lið hafa bara eitt stig eftir tvær umferðir. Enski boltinn Tengdar fréttir Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. 20. ágúst 2015 10:30 Mourinho náði að hrífa Pedro Það var að stóru leyti Jose Mourinho, stjóra Chelsea, að þakka að Pedro ákvað að fara til félagsins. 21. ágúst 2015 10:30 Pedro genginn til liðs við Chelsea Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu. 20. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir sitt félag hafa ekki verið að vinna sigur á Manchester United með því að kaupa spænska sóknarmanninum Pedro. Pedro var lengi orðaður við Manchester United og Ed Woodward, varastjórnarformaður framkvæmdanefndar Manchester United flaug til Barcelona en tókst ekki að ganga frá kaupunum. Pedro talaði um það sjálfur að það hafi verið orð Jose Mourinho sjálfs sem höfðu sannfært hann um að fara frekar til Chelsea en til Manchester United. „Ég vil bara vinna Manchester United inn á fótboltavellinum," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi í dag. „Ég vildi ekki að þetta mál þróaðist svona. Okkar starf snýst ekki um að fá leikmenn sem önnur félag vilja fá," sagði Mourinho. Chelsea fékk ekki aðeins Pedro í vikunni heldur einnig varnarmanninn Baba Rahman frá Augsburg. Liðið hefur aðeins fengið eitt stig í fyrstu tveimur leikjum sínum og Mourinho ákvað að styrkja liðið. Mourinho er ekki búinn að útiloka það að fleiri leikmenn séu á leiðinni til Chelsea áður en félagsskiptaglugginn lokar. „Á meðan að glugginn er opinn þá eigum við möguleika á að fá nýja leikmenn. Við höfum fengið núna mjög góðan og ungan vinstri bakvörð sem og einn af bestu sóknarmönnunum í heimi," sagði Jose Mourinho um þá Baba Rahman og Pedro. Chelsea mætir West Bromwich Albion á útivelli á sunnudaginn en bæði lið hafa bara eitt stig eftir tvær umferðir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. 20. ágúst 2015 10:30 Mourinho náði að hrífa Pedro Það var að stóru leyti Jose Mourinho, stjóra Chelsea, að þakka að Pedro ákvað að fara til félagsins. 21. ágúst 2015 10:30 Pedro genginn til liðs við Chelsea Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu. 20. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. 20. ágúst 2015 10:30
Mourinho náði að hrífa Pedro Það var að stóru leyti Jose Mourinho, stjóra Chelsea, að þakka að Pedro ákvað að fara til félagsins. 21. ágúst 2015 10:30
Pedro genginn til liðs við Chelsea Spænski kantmaðurinn skrifaði undir hjá ensku meisturunum í dag en Chelsea stal honum fyrir framan Manchester United á síðustu stundu. 20. ágúst 2015 12:48