Ragnheiður í skiptum fyrir aðra Ragnheiði Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. júní 2015 09:00 Hér má sjá Gísla Pálma í bol sem hann gerði sjálfur. Rapparinn Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika sína í Gamla bíói á fimmtudaginn og í tilefni af því hefur hann sjálfur búið til boli sem verða til sölu á tónleikunum. „Ég vildi hafa þetta persónulegt, allt í sambandi við þessa tónleika. Ég vann sjálfur að þessum bolum, að plaggötum og límmiðum. Ég hef til dæmis sjálfur hengt upp auglýsingar fyrir tónleikana. Ég hef líka notið góðs stuðnings vina minna í Glacier Mafia,“ útskýrir Gísli. Eins og sjá má er merki Glacier Mafia á bolunum og handþrykkti Gísli sjálfur merkið á þá. Ragnheiður Jónsdóttir, prófastur úr Vatnsmýri, sem er líklega þekktust meðal almennings fyrir að prýða fimm þúsund króna seðilinn, er greinileg fyrirmynd merkis Glacier Mafia. „Mér finnst bara mikilvægt að maður geri svona hluti sjálfur og þurfi ekki að treysta á einhver fyrirtæki að gera svona fyrir sig. Allt sem við höfum gert fyrir þessa tónleika er handgert, af mér og mínum. Ég fékk til dæmis gamla „graff-krúið“ mitt, CMF, til þess að hjálpa mér við vinnuna á lógunum.“ Undirbúningur fyrir útgáfutónleikana er nú á fullu. „Þetta verða lengstu tónleikar sem ég hef haldið,“ útskýrir Gísli og bætir við: „Ég mun flytja plötuna í heild sinni og með því.“ Plata Gísla Pálma, sem ber einfaldlega titilinn Gísli Pálmi, hefur vakið gríðarlega athygli síðan hún kom út í síðasta mánuði. Platan sló sölumet hjá Smekkleysu og hefur fengið glimrandi dóma. Beðið er eftir útgáfutónleikunum með eftirvæntingu. Auk Gísla Pálma munu Egill Tiny og Sölvi Blöndal úr Quarashi, sveitirnar Gervisykur og Vaginaboys og söngvarinn Sutla Atlas koma fram. Bolirnir sem verða til sölu á tónleikunum eru gæðabolir, eins og Gísli útskýrir. „Við ákváðum að kaupa inn dýrari boli. Við tókum „fitted boli“ sem eru síðari og flottari. Þetta endist líka miklu betur en þessir ódýru bolir sem prentað er á. Hérna, finndu efnið,“ segir Gísli og réttir blaðamanni einn bol. Óhætt er að staðfesta að bolurinn sé úr gæðaefni sem var mjúkt viðkomu. Og þegar blaðamaður spyr Gísla Pálma um verðið á bolnum er svarið stutt og einfalt: „Ragnheiður í skiptum fyrir Ragnheiði.“ Tónleikarnir verða í Gamla bíói á fimmtudag og er húsið opnað klukkan 21. Enn er hægt að fá miða á vefsíðunni tix.is og í Smekkleysu á Laugavegi. Tengdar fréttir Quarashi kemur fram með Gísla Pálma 4. júní: „Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop“ "Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói. 20. maí 2015 08:00 Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. 25. apríl 2015 12:00 Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. 17. apríl 2015 08:45 Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika Rapparinn fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu sem fengið hefur góðar viðtökur. 18. maí 2015 07:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Rapparinn Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika sína í Gamla bíói á fimmtudaginn og í tilefni af því hefur hann sjálfur búið til boli sem verða til sölu á tónleikunum. „Ég vildi hafa þetta persónulegt, allt í sambandi við þessa tónleika. Ég vann sjálfur að þessum bolum, að plaggötum og límmiðum. Ég hef til dæmis sjálfur hengt upp auglýsingar fyrir tónleikana. Ég hef líka notið góðs stuðnings vina minna í Glacier Mafia,“ útskýrir Gísli. Eins og sjá má er merki Glacier Mafia á bolunum og handþrykkti Gísli sjálfur merkið á þá. Ragnheiður Jónsdóttir, prófastur úr Vatnsmýri, sem er líklega þekktust meðal almennings fyrir að prýða fimm þúsund króna seðilinn, er greinileg fyrirmynd merkis Glacier Mafia. „Mér finnst bara mikilvægt að maður geri svona hluti sjálfur og þurfi ekki að treysta á einhver fyrirtæki að gera svona fyrir sig. Allt sem við höfum gert fyrir þessa tónleika er handgert, af mér og mínum. Ég fékk til dæmis gamla „graff-krúið“ mitt, CMF, til þess að hjálpa mér við vinnuna á lógunum.“ Undirbúningur fyrir útgáfutónleikana er nú á fullu. „Þetta verða lengstu tónleikar sem ég hef haldið,“ útskýrir Gísli og bætir við: „Ég mun flytja plötuna í heild sinni og með því.“ Plata Gísla Pálma, sem ber einfaldlega titilinn Gísli Pálmi, hefur vakið gríðarlega athygli síðan hún kom út í síðasta mánuði. Platan sló sölumet hjá Smekkleysu og hefur fengið glimrandi dóma. Beðið er eftir útgáfutónleikunum með eftirvæntingu. Auk Gísla Pálma munu Egill Tiny og Sölvi Blöndal úr Quarashi, sveitirnar Gervisykur og Vaginaboys og söngvarinn Sutla Atlas koma fram. Bolirnir sem verða til sölu á tónleikunum eru gæðabolir, eins og Gísli útskýrir. „Við ákváðum að kaupa inn dýrari boli. Við tókum „fitted boli“ sem eru síðari og flottari. Þetta endist líka miklu betur en þessir ódýru bolir sem prentað er á. Hérna, finndu efnið,“ segir Gísli og réttir blaðamanni einn bol. Óhætt er að staðfesta að bolurinn sé úr gæðaefni sem var mjúkt viðkomu. Og þegar blaðamaður spyr Gísla Pálma um verðið á bolnum er svarið stutt og einfalt: „Ragnheiður í skiptum fyrir Ragnheiði.“ Tónleikarnir verða í Gamla bíói á fimmtudag og er húsið opnað klukkan 21. Enn er hægt að fá miða á vefsíðunni tix.is og í Smekkleysu á Laugavegi.
Tengdar fréttir Quarashi kemur fram með Gísla Pálma 4. júní: „Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop“ "Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói. 20. maí 2015 08:00 Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. 25. apríl 2015 12:00 Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. 17. apríl 2015 08:45 Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika Rapparinn fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu sem fengið hefur góðar viðtökur. 18. maí 2015 07:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Quarashi kemur fram með Gísla Pálma 4. júní: „Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop“ "Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói. 20. maí 2015 08:00
Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. 25. apríl 2015 12:00
Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. 17. apríl 2015 08:45
Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45
Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika Rapparinn fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu sem fengið hefur góðar viðtökur. 18. maí 2015 07:30