Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Guðrún Ansnes skrifar 9. apríl 2015 08:30 Hreimur segist alltaf til í að henda í nýtt Þjóðhátíðarlag, en segist býsna ánægður með að Sálin hans Jóns míns sjái um það í ár. Vísir/Pjetur Land og synir, Sóldögg og Maus hafa boðað komu sína á Þjóðhátíð í sumar og er óhætt að titla sem rúsínurnar í pylsuendanum. Hæglega verður hægt að tala um sannkallaða aldamótaveislu í dalnum í ár og þar af leiðandi gríðarlega stemningu. Fréttablaðið heyrði í Hreimi Erni Heimissyni, söngvara hljómsveitarinnar Lands og sona, sem var ein sú vinsælasta á landinu frá árinu 1997 til 2008.“ „Við erum ofboðslega spenntir, Eyjamenn eiga náttúrulega heilmikið í okkur enda höfum við spilað margsinnis á Þjóðhátíð. Við hlökkum mikið til að stíga aftur á sviðið í Herjólfsdal,“ segir Hreimur. „Ætlum að setja háan standard, leggja mikið í þetta og gera flott „show“,“ segir Hreimur og útilokar ekki að með þeim slæðist á svið leynigestur. Hreimur þvertekur fyrir að endurkoma sveitarinnar sé upphaf að frekara framhaldi hjá sveitinni ástsælu. „Þetta er aðeins eitt kvöld, en ég þykist viss um að við munum koma aftur saman árið 2017, en þá fögnum við tuttugu ára afmæli,“ upplýsir hann glaður í bragði. Segist Hreimur ekki smeykur við að bjóða unga fólkinu í dalnum upp á smelli á borð við Vöðvastæltur eða Ástarfár, þar sem lögin virðast lifa góðu lífi og ferðast milli kynslóða. „Leikskólabörn kunna Lífið er yndislegt, svo ég er ekki stressaður,“ segir hann að lokum og viðurkennir að hann finni örlítið til sín þegar unga fólkið tekur hástöfum undir. Forsala miða er hafin inn á dalurinn.is. Tengdar fréttir Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Land og synir, Sóldögg og Maus hafa boðað komu sína á Þjóðhátíð í sumar og er óhætt að titla sem rúsínurnar í pylsuendanum. Hæglega verður hægt að tala um sannkallaða aldamótaveislu í dalnum í ár og þar af leiðandi gríðarlega stemningu. Fréttablaðið heyrði í Hreimi Erni Heimissyni, söngvara hljómsveitarinnar Lands og sona, sem var ein sú vinsælasta á landinu frá árinu 1997 til 2008.“ „Við erum ofboðslega spenntir, Eyjamenn eiga náttúrulega heilmikið í okkur enda höfum við spilað margsinnis á Þjóðhátíð. Við hlökkum mikið til að stíga aftur á sviðið í Herjólfsdal,“ segir Hreimur. „Ætlum að setja háan standard, leggja mikið í þetta og gera flott „show“,“ segir Hreimur og útilokar ekki að með þeim slæðist á svið leynigestur. Hreimur þvertekur fyrir að endurkoma sveitarinnar sé upphaf að frekara framhaldi hjá sveitinni ástsælu. „Þetta er aðeins eitt kvöld, en ég þykist viss um að við munum koma aftur saman árið 2017, en þá fögnum við tuttugu ára afmæli,“ upplýsir hann glaður í bragði. Segist Hreimur ekki smeykur við að bjóða unga fólkinu í dalnum upp á smelli á borð við Vöðvastæltur eða Ástarfár, þar sem lögin virðast lifa góðu lífi og ferðast milli kynslóða. „Leikskólabörn kunna Lífið er yndislegt, svo ég er ekki stressaður,“ segir hann að lokum og viðurkennir að hann finni örlítið til sín þegar unga fólkið tekur hástöfum undir. Forsala miða er hafin inn á dalurinn.is.
Tengdar fréttir Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01
Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00