Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Guðrún Ansnes skrifar 9. apríl 2015 08:30 Hreimur segist alltaf til í að henda í nýtt Þjóðhátíðarlag, en segist býsna ánægður með að Sálin hans Jóns míns sjái um það í ár. Vísir/Pjetur Land og synir, Sóldögg og Maus hafa boðað komu sína á Þjóðhátíð í sumar og er óhætt að titla sem rúsínurnar í pylsuendanum. Hæglega verður hægt að tala um sannkallaða aldamótaveislu í dalnum í ár og þar af leiðandi gríðarlega stemningu. Fréttablaðið heyrði í Hreimi Erni Heimissyni, söngvara hljómsveitarinnar Lands og sona, sem var ein sú vinsælasta á landinu frá árinu 1997 til 2008.“ „Við erum ofboðslega spenntir, Eyjamenn eiga náttúrulega heilmikið í okkur enda höfum við spilað margsinnis á Þjóðhátíð. Við hlökkum mikið til að stíga aftur á sviðið í Herjólfsdal,“ segir Hreimur. „Ætlum að setja háan standard, leggja mikið í þetta og gera flott „show“,“ segir Hreimur og útilokar ekki að með þeim slæðist á svið leynigestur. Hreimur þvertekur fyrir að endurkoma sveitarinnar sé upphaf að frekara framhaldi hjá sveitinni ástsælu. „Þetta er aðeins eitt kvöld, en ég þykist viss um að við munum koma aftur saman árið 2017, en þá fögnum við tuttugu ára afmæli,“ upplýsir hann glaður í bragði. Segist Hreimur ekki smeykur við að bjóða unga fólkinu í dalnum upp á smelli á borð við Vöðvastæltur eða Ástarfár, þar sem lögin virðast lifa góðu lífi og ferðast milli kynslóða. „Leikskólabörn kunna Lífið er yndislegt, svo ég er ekki stressaður,“ segir hann að lokum og viðurkennir að hann finni örlítið til sín þegar unga fólkið tekur hástöfum undir. Forsala miða er hafin inn á dalurinn.is. Tengdar fréttir Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Land og synir, Sóldögg og Maus hafa boðað komu sína á Þjóðhátíð í sumar og er óhætt að titla sem rúsínurnar í pylsuendanum. Hæglega verður hægt að tala um sannkallaða aldamótaveislu í dalnum í ár og þar af leiðandi gríðarlega stemningu. Fréttablaðið heyrði í Hreimi Erni Heimissyni, söngvara hljómsveitarinnar Lands og sona, sem var ein sú vinsælasta á landinu frá árinu 1997 til 2008.“ „Við erum ofboðslega spenntir, Eyjamenn eiga náttúrulega heilmikið í okkur enda höfum við spilað margsinnis á Þjóðhátíð. Við hlökkum mikið til að stíga aftur á sviðið í Herjólfsdal,“ segir Hreimur. „Ætlum að setja háan standard, leggja mikið í þetta og gera flott „show“,“ segir Hreimur og útilokar ekki að með þeim slæðist á svið leynigestur. Hreimur þvertekur fyrir að endurkoma sveitarinnar sé upphaf að frekara framhaldi hjá sveitinni ástsælu. „Þetta er aðeins eitt kvöld, en ég þykist viss um að við munum koma aftur saman árið 2017, en þá fögnum við tuttugu ára afmæli,“ upplýsir hann glaður í bragði. Segist Hreimur ekki smeykur við að bjóða unga fólkinu í dalnum upp á smelli á borð við Vöðvastæltur eða Ástarfár, þar sem lögin virðast lifa góðu lífi og ferðast milli kynslóða. „Leikskólabörn kunna Lífið er yndislegt, svo ég er ekki stressaður,“ segir hann að lokum og viðurkennir að hann finni örlítið til sín þegar unga fólkið tekur hástöfum undir. Forsala miða er hafin inn á dalurinn.is.
Tengdar fréttir Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01
Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8. apríl 2015 15:55
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning